Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 24

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 24
Akraborgin tekin við hlutverki slysavarnaskóla sjómanna: Stjórnvöld standa vel að öryggísmálum sjómanna - segir Hilmar Snorrason, skólastjóri \Tú í septembermánuði varform- 1 \ lega vígt nýtt skólaskip sem ber nafnið Sœbjörg, líkt og gantla skipið. Sem kunnugt er var ákveðið að Akra- nesferjan Akraborg skyldi fá Jietta nýja hlutverk eftir að hún hætti sigl- ingum milli Reykjavíkur og Akraness í suntar og afhentu stjórnvöld Slysa- varnafélagi íslands skipið, ásamt með fjárframlagi, þannig aðgera mœtti skipið þannig árgarði að það hentaði sem slysavarnaskóli. Stökk- breyting verður við þetta á allri að- stöðu til kennslu sjómanna í slysa- vörnuin og þarfekki annað en ganga unt sali „nýju" Sœbjargarinnar til að sjá liversu haganlega öllu lieftir verið komið fyrir og hvaða inöguleika skip- ið skapar til bœttrar kennsluaðstöðu. Ægir heimsótti nýju Sæbjörgina í Reykjavíkurhöfn á dögunum og var farið um skipið í fylgd Hilmars Snorra- sonar, skólastjóra Slysavarnaskóla sjó- manna. Slippstöðin á Akureyri hefur lokið stærstu breytingunum á skipinu sem gerðar verða vegna kennsluað- stöðunnar og leggur Hilmar mikla áherslu á að aðbúnaður nemenda hafi verið stórbættur, sem og aðbúnaður kennara og annarra starfsmanna skól- ans. í sjálfu sér muni bætt aðstaða ekki þýða að hægt verði að sinna fleiri nemendum í einu, heldur geri nýja aðstaðan mögulegt að útfæra nám- skeiðin á annan og betri hátt og þróa áfram það góða starf sem unnið er hjá Slysavarnaskóla sjómanna. 24 Mcm ------------------------- „Við erum með svo liáa slysatíðni að okkur ber skylda til að Italda áfram öryggisfrœðsl- unni, enda sýna allar tölur að öryggisfrœðslan dregur úr slysum og óhöppum á sjó," segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavamaskóla sjómanna. Að baki honum sést yfir rúmgóða kennslustofu um borð í Saebjörgu. Tvöfalt fleiri fermetrar en áður „Breytingin snýst um meira en aukna aðstöðu en í fermetrum talið tvöfald- ast aðstaðan. Við fáum líka með skip- inu búnað sem við þurfum til þjálfun- ar á sjómönnum en hann höfum við ekki haft til þessa. í stórum dráttum má lýsa breytingunni þannig að ein- um farþegasal í skipinu var breytt í kennslustofu og síðar er stefnt að því að breyta öðrum farþegasal einnig. Salernisaðstaða er líka mun stærri og betri í nýja skipinu, við erum komnir með sérstakta búningaaðstöðu fyrir nemendur, þurrkherbergi fyrir flot- búninga og sérstakt rými fyrir slökkvi- búninga sem notaðir eru við æfingar um borð í skipinu. Æfingasvæði til slökkvistarfa hefur fjórfaldast miðað við aðstöðuna í gamla skipinu en þetta svæði var innréttað á bílaþilfar- inu sem áður var. Nýja æfingasvæðið skapar okkur líka möguleika til að vera með mismunandi stig í þjálfuninni en slíkt fer eftir því hvort um byrjendur er að ræða eða framhaldsnámskeið. Öll viðhaldsaðstaða er sömuleiðis gjörbreytt frá því sem var áður. Skipið Ljóstnytidir: Jóhann ÓlafUr Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.