Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 41

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI ORRIÍS 20 kuttogarinn Orri ÍS 20 kom til heimahafnar á ísafirði 5. ágúst s.l. eftirgagngerar endurbœtur sem voru framkvœmdar í Vigo á Spáni. Skipasýn ehf. sá um hönnun breyt- inga og eftirlit. Skipið, sem er 14 ára gamalt, var lengt um 12,6 metra og breytt úr ísfisktogara í fullkomið tveggja vörpu rœkjuveiðiskip. Skipt var um togvindur og vinnsluþilfari umbylt með rœkjuvinnslubúnaði frá 3X-Stáli á ísafirði. Þar er um að rœða flokkara, suðutceki, lausfrysta og pönnufrysta, ásamt tilheyrandi pökkunarlínum og fœriböndum. Að- alvél skipsins var tekin upp og snún- ingshraði hentiar aukinn. Hún er nú 3.200 hestöfl en var skráð 2.500 liest- öfl áður. Nýr og stœrri skrúfugír, ásamt kúplingu og aflúttökum fyrir tt’o ásrafala, var settur í skipið. Skipt var um skrúfublöð og þau stœkkuð til að auka toggetu. Nýtt frystivélarými ásamt andveltigeymi er komið í skip- ið, ný 970 kW Catepillar Ijósavél var sett um borð og Freott frystikerfi skipt út fyrir umhverfisvœnt ammómak- kerfi. Brú skipsins var hœkkuð og all- ar innréttingar endurnýjaðar. Þá voru vistaverur og tbúðir endurnýjað- ar að hluta til. Kostnaður vegtta breytinganna er um 300 tnilljónir og var skipið frá veiðum í tœplega 8 tnánuði. Orri ÍS er í eigu Básafells lif. Skip- stjóri á skipinu er Valgeir Bjarnason, yfirvélstjóri er Eðvarð Björnsson og Valdimar Elíasson er stýrimaður. Út- gerðastjóri er Eggert Jónsson. Breytt fiskiskip Guðbergur Rúnarsson Wk verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar í'. \v •OTJ' f V ‘ Tæknideild Fiskifélags íslands AGIR 41 Ljósmynd: Snorri Snorraon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.