Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
ORRIÍS 20
kuttogarinn Orri ÍS 20 kom til
heimahafnar á ísafirði 5. ágúst
s.l. eftirgagngerar endurbœtur sem
voru framkvœmdar í Vigo á Spáni.
Skipasýn ehf. sá um hönnun breyt-
inga og eftirlit. Skipið, sem er 14 ára
gamalt, var lengt um 12,6 metra og
breytt úr ísfisktogara í fullkomið
tveggja vörpu rœkjuveiðiskip. Skipt
var um togvindur og vinnsluþilfari
umbylt með rœkjuvinnslubúnaði frá
3X-Stáli á ísafirði. Þar er um að
rœða flokkara, suðutceki, lausfrysta
og pönnufrysta, ásamt tilheyrandi
pökkunarlínum og fœriböndum. Að-
alvél skipsins var tekin upp og snún-
ingshraði hentiar aukinn. Hún er nú
3.200 hestöfl en var skráð 2.500 liest-
öfl áður. Nýr og stœrri skrúfugír,
ásamt kúplingu og aflúttökum fyrir
tt’o ásrafala, var settur í skipið. Skipt
var um skrúfublöð og þau stœkkuð til
að auka toggetu. Nýtt frystivélarými
ásamt andveltigeymi er komið í skip-
ið, ný 970 kW Catepillar Ijósavél var
sett um borð og Freott frystikerfi skipt
út fyrir umhverfisvœnt ammómak-
kerfi. Brú skipsins var hœkkuð og all-
ar innréttingar endurnýjaðar. Þá
voru vistaverur og tbúðir endurnýjað-
ar að hluta til. Kostnaður vegtta
breytinganna er um 300 tnilljónir og
var skipið frá veiðum í tœplega 8
tnánuði.
Orri ÍS er í eigu Básafells lif. Skip-
stjóri á skipinu er Valgeir Bjarnason,
yfirvélstjóri er Eðvarð Björnsson og
Valdimar Elíasson er stýrimaður. Út-
gerðastjóri er Eggert Jónsson.
Breytt
fiskiskip
Guðbergur Rúnarsson Wk
verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands
skrifar í'. \v •OTJ' f
V ‘
Tæknideild Fiskifélags íslands
AGIR 41
Ljósmynd: Snorri Snorraon