Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 49

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Askur ÁR 4 Nýr rœkjutogari, m/s Askur ÁR 4, kom til Reykjavíkur 14. ágúst síðastliðinn. Askur er nýsmíði nr. 112 frá Langsten Slip í Tomrefjord, Noregi og systurskip Hersis ÁR 2. Auk Hersis og Asks eru fjórir aðrir togarar frá sömu skipasmíðastöð í íslenskum fiskiskipaflota. Þau eru; Haukur GK 25, Arnar HU 1, Helga Björg HU 7 og Kristina Logos KÓ 2. Eins og Hersir er Askur sérhœft skip til veiða og fryst- ingar á rcekju. Askur var smíðaður fyrir grcenlenska útgerð árið 1985. Hann hét upphaflega M. Rakel, síðan Polar Raaje og var síðast í eigu Polar Seafood Trawl A/S á Grœnlandi og gerður út frá Nuuk. Skipið er byggt Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands sem hefðbundinn skuttogari með tvö þilfór. Það er tceplega 57 metra langt, mcelist 605 brl. og er með 2242 hest- afa aðalvél. í skipinu eru íbúðir og klefar fyrir 26 manna áhöfn. Fyrir Ný fiskiskip komu skipsins til landsins fór skipið í slipp í Fcereyjum þar sem stýris- stamminn var fcerður aftur og stýris- blað stœkkað. Þá var skipið málað og ýmislegar endurbcetur gerðar s.s nið- ursetning á dýptarmœli og trollauga. Strax eftir komu skipsins til Reykja- víkur var ýmis búnaður á milliþilfari yfrfarinn, tceki í brú, blakkir, toggálgi á aðalþilfari og frystibúnað- ur. AGIR 49 Ljóstnynd: Snorri Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.