Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 38
Atlas - þjónusta íþrjátíu ár: Stjórnvöld rústuðu skipasmíðaiðnaðinn - segir Asgeir Valþórsson, forstjóri TTyrirtœkið Atlas, umboðs- og heild- JT verslun, nœr þeini merkisáfanga á nœsta ári að hafa verið starfrœkt í þrjátíu ár. Fyrirtœkið sérhœfir sig í innflutningi á vélum og taekjum, ncer eingöngu fyrir flotann. Stjórnandi og aðaleigandi þessa fjölskyldufyrirtcek- is er Ásgeir Valþórsson, tœknifrœðing- ur. Gísli sonur hans vinnur með hon- unt í fyrirtcekinu og alls unt 11 starfsmenn, hœft oggott fólk að sögtt Ásgeirs. „Við seljum aðallega MaK-aðalvélar, Brussele togspil, skrúfubúnað, Pal- finger dekkkrana, dælur, Mustad beitningavélarnar og ýmislegt fleira fyrir sjávarútveginn. Segja má að við séum með allt fyrir útgerðina nema veiðarfæri," segir Ásgeir sem er fæddur og uppalinn í Hnífsdal. Þróunin er hröð í vélum og tækjum Ásgeir fluttist til ísafjarðar 1939 þar sem hann lærði vélsmíði hjá vélsmiðj- unni Þór, réri nokkuð á línubátum vestra, tók vélanámskeið og var vél- stjóri á bátum. Ásgeir dreif sig í vél- skólann og var síðan vélstjóri á togur- um um hríð áður en hann fór til náms í Þýskalandi 1958. Þar lærði hann tæknifræði, starfaði síðan í 3 ár í véla- verksmiðjunni Motorenwerke Mann- heim i Mannheim í Þýskalandi við þróun og tilraunir á stórum dísilvél- um. Hann snéri aftur heim árið 1964 og stofnaði Atlas síðan árið 1969. Mið- að við menntun og reynslu Ásgeirs verður hann vart sakaður um að bjóða 38 MIU --------------------------- upp á þjónustu sem hann hefur ekki þekkingu á. Gísli sonur hans er við- skiptafræðingur og stundaði hann fyrst nám við háskólann í Bamberg í Þýskalandi og síðan við Háskóla fs- lands. „Það er vissulega gott að búa að þessari reynslu sem ég hef þegar ég ræði við viðskiptavini mína. Við töl- um þá sama tungumál," segir Ásgeir og brosir í kampinn. Hann segir fyrir- tækið hafa einbeitt sér að sömu áhersl- unum í gegnum tíðina og gaman sé að fylgjast með hversu hröð þróunin sé. Sama sé hvert litið er, sífellt sé verið að bjóða upp á nýjungar í þessum véla- og tækjaheimi. Útgerðarmenn, skip- stjórar og vélstjórar fylgist enda mjög vel með allri þróun í vélum og tækj- um. Asgeir Valþórsson, forstjóri Atlas, segir nýjttngar í tcekja og vélbúnaði í sjávarútvegi sýnilegar, nánast hvert sem litið er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.