Ægir - 01.09.1998, Blaðsíða 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Leroy Somer rafall af gerðinni TA 2810
L7.
{ skipinu er afgasketill frá Wanson,
hitaflötur 52m2 þrýstingur 10 bar, en
einnig er í skipinu olíukyntur ketill frá
Wanson, gerð 400 BIS.
Nýr olíukyntur gufuketill er í gamla
frystivélarýminu í skipinu. Hann er frá
Steem Generator af gerðinni DT-300,
208 kW og afkastar 300 kg/klst við 10
bör.
Annar vélbúnaður, skipskerfi
Umfangsmikið frystikerfi er í skipinu.
Allur freon-frystibúðnaður, sem var
fyrir, var fjarlægður og ammóníakbún-
aði komið fyrir í nýju frystivélarými
framan við vélarúm. Frystivélarýmið
er alls 9 bandabil eða um 5,4 metrar
að lengd.
í frystivélarýminu eru fjórar
GRASSO frystivélar sem komu úr
Hraðfrystihúsi Norðurtangans en Vél-
smiðjan Óðinn sf. í Keflavík er um-
boðsaðili fyrir búnaðinn. Frystiþjöpp-
urnar eru 20 ára gamlar stimpilþjöpp-
ur sem voru gerðar upp fyrir niður-
setninguna í skipið. Vélarnar eru tvær,
12 strokka, 150 hestöfl af gerðinni
RC9311 og afkastar hvor þeirra
195.000 kcal/klst, ein 6 strokka 75
hestöfl, gerð RC4211 sem afkastar
90700 kcal/klst og ein þriggja strokka
af gerðinni RC 2111, 40 hestöfl og af-
kastar 45300 kcal/klst. Ofangreind af-
köst eru við —35°C við eimir og +25°C
á eimsvala.
Auk kælivéla er í frystivélarúmi, 5
m3 ammoníakstankur, þrjár ammoní-
aksdælur, tveir plötueimsvalar og sjó-
dælur. Kerfið er með sjálfvirkt stjórn-
kerfi, stýrt með iðntölvum og hafði
Örgjafinn ehf. í Kópavogi veg og
vanda við hönnun og smíði stýrikerf-
is, en Frystikerfi hf. í Reykjavík hann-
aði og stjórnaði uppsetningu frysikerf-
isins.
Heildarafköst eru ekki alveg ljós en
~
ORRI ÍS 20
i
3X-Stál ehf.
Sindragata 14 • 400 ísafirði
Sími: 456 5079 • Fax: 456 5479
e-mail: 3xstal@3X.is
NGiR 47