Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Page 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Page 24
22 mest sé í graslauknum, er hann byrjar að vaxa á vorin. En september tölurnar eru í samræmi við það, sem gefið er upp í norskum töflum. I rábarbara er, samkvæmt erlendum heimildum, venjulega TAFLA 7. Ýmsar tegundir grænmetis. Various fresh vegetables. c S C-vítamín mg/100 g Tegund Material O w 1 afil" í hverju sýnis- hornl In each sample Meðaltal Average Miðtala Median Athuga- semdir Notes Dry wt. % Meðaltal Average Blöðrukál(höfuð) 1 Savoy Cabbage 109,0 15/10 ’49 Graslaukur Chives 2 58,1; 85,7 71,9 Sept. 12,0 — — 1 142,9 Maí 14,6 Hnúðkál Kohlrabi 2 58,6; 58,2 58,4 Okt. 10,5 Hreðkur Radisli 2 8,5; 9,0 8,8 Laukur Onion 2 11,1; 8,6 9,9 12,6 Blaðlaukur Leek 1 40,9 Sept. 8,8 Rabarbari Rhubarb 6 12,5; 14,3; 10,0; 12,5; 10,7; 10,6 11,8 11,6 — (vín-) 4 20,4; 17,9; 10,3; 12,7 15,3 15,3 Salat (blað-) Lettuce 4 29,6; 20,3; 9,6; 32,1 22,9 25,0 Ágúst 6,7 Seljurót Celery 1 20,0 Sept. 12,5 Spíhat Spinach 4 85,6; 50,0; 90,0; 70,0 73,9 77,8 Sept. Steinselja Parsley 3 109,6; 200,0; 148,0 152,5 148,0 15,6 Tómatar Tomato 4 20,0; 19,0; 12,7; 20,3 18,0 19,5 talið vera um 10 mg. Kemur það vel heim við það, sem hér hef- ur fundizt, nema í vínrabarbara. 1 rabarbaraleggjum, sem skornir voru í bita og höfðu legið stutta stund í vatni til skolunar, mældust aðeins 6,6 mg. Er sennilegt, að nokkuð af C-vítamíninu hafi runnið út í vatnið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.