Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 45
43 eins tvö. En víst er um það, að úrgangur verður að jafnaði mun meiri, ef kartöflur eru flysjaðar hráar. Svo virðist, að nokkru meira tapist við suðu í hraðsuðupotti en þegar soðið er á venjulegan hátt, og mætti það teljast eðli- legt, þar eð hitinn verður mun meiri, þegar soðið er við aukinn þrýsting. Rófur. Rófurnar voru flysjaðar og hlutaðar sundur eins og venja er til, áður en þær voru soðnar. Var þá um leið tekin sneið til rannsóknar, svo að unnt væri að bera saman C-vítamínmagnið í sömu rófunni hrárri og soðinni, er sá samanburður sýndur í töflu 14. Að meðaltali var 15% minna af C-vítamini í rófunum eftir suðuna, var lækkunin lítið eitt meiri, þegar gufusoðið var en þegar soðið var í vatni á venjulegan hátt. Munurinn er þó ekki mikill og getur hafa stafað af tilviljun einni, enda var munurinn á kartöflum og káli eftir þessum suðuaðferðum frekar á hinn veginn. Allverulegur hluti vítamínsins, sem hvarf úr rófunum, þegar soðið var í vatni, hefur runnið út í soðið án þess að eyðast, en þegar gufusoðið var, hefur raunveruleg eyðing vítamínsins verið meiri, því að í „soðinu“ fannst þá aðeins lítill hluti þess, sem tapazt hafði úr rófunum. Þessu var öðruvísi háttað um kartöflur, það sem tapaðist úr þeim, hefur að mestu leyti eyðzt, hvort sem soðið var í vatni á venjulegan hátt eða í gufu. Úrgangur úr rófum er mjög mismikill, var hann vegin í sjö skipti alls, og var meðaltalið 25,6%. Mestur var hann úr rófum, sem geymdar höfðu verið fram í apríl, og var þá um 35%, en úr nýjum rófum er úrgangur minni. Sé miðað við, að úrgangur sé 25% og rýrnun C-vítamíns við suðu 15%, svarar það til þess, að úr hverjum 100 g af rófunum, eins og þær eru keyptar, fáist 64% af því sem er í 100 g af þeim hráum og án úrgangs. Ef rófur eru geymdar, eftir að þær hafa verið soðnar, minnk- ar C-vítamín þeirra smátt og smátt. Á 4 klst. minnkaði það til dæmis eitt sinn úr 33 í 29,3 mg, og síðan í 23 mg eftir y2 tíma hitun í hitaskáp, þar sem hitinn var 60—80°. öðru sinni lækk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.