Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 58

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 58
56 skammtsins hefur safnazt fyrir. Og því verður ekki um það dæmt hverju sinni, hve mikið hafi raunverulega vantað á mettun, þó að mettunarpróf hafi sýnt, að svo eða svo marga skammta hafi þurft, til að fá fram svörun í þvagi. Dregur þetta óneitanlega nokkuð úr gildi mettunarprófsins til mats á C-vítamínbúskap manna, einkum þegar um einstaklinga eða fámenna hópa er að ræða. Sýnist lítill vafi á, að mælingar C-vítamíns í blóði eða blóðvökva muni yfirleitt gefa betri raun — eins og fram kemur í samanburðinum, sem hér hefur verið greint frá — þó að gildi þeirra sé einnig takmörkunum háð. Þó verður ekki fyrir það synjað, að not megi hafa af mettunar- prófinu til hóprannsókna, þegar um allstóra samstæða hópa er að ræða, enda hefur því aðallega verið beitt þannig. Við rann- sókn á skólabörnum getur það talizt kostur, að losna við blóð- töku úr æð. C-vítamín í konumjólk. Rannsökuð voru, í samvinnu við Skúla Thoroddsen lækni, 83 sýnishom af mjólk frá 69 sængurkonum á tímabilinu 4. janúar til 8. apríl 1946, en konurnar voru á fæðingardeild Landspítal- ans, og annaðist yfirljósmóðirin, Jóhanna Friðriksdóttir, töku sýnishornanna. Hefur verið skýrt frá þessum rannsóknum annars staðar (36) og verður hér aðeins getið hins helzt. Frá 9 konum voru tekin fleiri sýnishorn en eitt, hið fyrsta á 3. eða 4. degi frá fræðingu, en hin nokkrum dögum síðar og allt að TAFLA 19. C-vítamín í konumjólk. Vitamin C in human milk. Rannsóknartími Date of examination Fjöldi kvenna Number of women Minnst Minimum C-vítamín mg/100 ml Mest Meðaltal Maximum Average Janúar 19 1,69 — 7,51 5,29 Febrúar 28 2,86 — 6,40 4,94 Marz til 8. apríl 22 1,84 — 6,36 4,57 Samtals (Totál) 69 1,69 — 7,51 4,91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.