Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 61

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 61
59 TAFLA 20. C-vítamín í nýmahúfum og lifur. Vitamin C in the adrenals and liver. Flokkun eftir C-vítamínmagni Grouping according to content of Vitamin C, mg/lOOg Bráður dauði Sudden death Illkynja æxli Malignant tumors Berklar Tuberculosis Ýmsir sjúkd. Various diseases Fjöldi tilfella Number of cases FJöldi tilfella Number of cases Fjöldi tilfella Number of cases Fjöldi tilfella Number of cases Nýrnahúfur (Adrenals). — 20 mg 1 3 5 20 — 40 mg 9 5 2 4 40 — 60 mg 4 2 3 3=) 60 — 80 mg 7 2 1 80 — 3 l1) Alls (Total) 24 11 7 13 Meðalmagn í 100 g li9,3 mg 32,1 mg 49,1 mg 28,1 mg Average content per 100 g Miðtala (Median) 49,45 - 26,6 — 48,6 — 22,4 — Lifur (Liver). — 5 mg 6 1 4 5 — 10 mg 5 3 1 1 10 — 15 mg 4 3=) 15 — 20 mg 2 1 1 20 — 2 l1) 1 Alls (Total) 19 6 2 9 Meðalmagn í 100 g 9,5 mg 10,4 tng (22,1) mg 8,6 mg Average content per 100 g Miðtala (Median) 8,7 — 8,2 — 6,3 — Flest dauðsföllin í flokknum „bráður dauði“ voru af völdum slysa. Ekki eru talin í þessum flokki 2 tilfelli, þar sem að vísu var um bráðan dauða að ræða, en jafnframt merki um ofneyzlu áfengis. Eru þau talin í flokknum „ýmsir sjúkdómar" (C-vítamin 9.4 og 28.1 mg/100 g í nýrnahúfum). Flestir berklasjúklinganna munu hafa fengið askorbínsýru. Probably most of the Tb patients had received ascorbic acid. 1) Hafði fengið askorbínsýru. Had received ascorbic acid. 2) Einn í þessum flokki hafði fengið askorbínsýru. One in this group had received ascorbic acid. ára, var mun lægra, þ. e. 39,3 mg, og var þó skipting eftir árs- tíðum öllu hagstæðari meðal hinna síðarnefndu. Búast má við nokkrum mun eftir árstíðum, og e. t. v. meiri en hér kom fram. Meðaltal 10 rannsókna mánuðina september-des- ember var 53,4 mg, en þar er innifalið langlægsta gildið, sem er í sérflokki vegna aldurs (80 ára). Sé það ekki talið með, hækkar meðaltalið í 57,9, en meðaltal mælinganna 14, sem fóru fram í janúar-maí, var 46,4 mg.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.