Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 74
72 una fyrir nafn þess, er tekur út fé, skrifaði hann: „í um- boði Einars Einarssonar, Davíð Davíðsson“. Davíð varði þessum 2000 kr. til eigin þarfa, en endurgreiddi Einari þetta fé, áður en mál var höfðað á hendur honum fyrir at- ferlið. Davíð var kunnugt um, að vinur hans, Halldór Hall- dórsson, átti 1000 kr. skuld hjá Einari. Fór hann með þær 1000 kr., er Einar hafði fengið honum í hendur, til Halldórs og greiddi skuld þessa. Kom Davíð kvittun fyrir greiðslu skuldar þessarar til Einars. Enn kom það upp, að Einar hafði beðið Davíð 15. nóv. s. 1. að framvísa fyrir sig tékka, að f járhæð kr. 3000,00. Fór Davíð með tékkann í banka. Veitti hann því þá athygli, að framsalsáritun af hendi Ein- ars skorti. Skrifaði hann þá nafn Einars aftan á tékkann. Auk þess tók hann eftir því, að tékkafjárhæðin var aðeins rituð með tölustöfum, en ekki með bókstöfum. Bætti Davíð úr því með því að rita sjálfur orðin „þrjú þúsund krónur“ í meginmál tékkans. Þær 3000 krónur, sem Davíð fékk fyr- ir tékka þenna, afhenti hann Einari, sem kvaðst „ekkert hafa við þetta að athuga“, er honum var skýrt frá máls- atvikum. Davíð er sakhæfur. Hversu ber að færa háttalag hans til refsiákvæða? II. I réttarfari: Skýrslur aðilja fyrir dómi í einkamálum. III. Raunhœft verkefni: Þeir Jón Bjarnason kaupmaður og Einar Davíðsson læknir áttu eigina nr. 7 við F-götu hér í bæ í óskiptri sameign. Um var að ræða tveggja hæða hús, og notkun sú, að Jón bjó á neðri hæð, en Einar á hinni efri. íbúð var í kjallara, og var þar leigutaki Helgi Árnason verzlunarmaður. í framkvæmd hafði Jón á hendi reikningshald um eignina, að því er snerti sameiginlegan kostnað og tekjur. Leigusamning um leigu á kjallaranum höfðu þó báðir undirritað. Um þessa tilhögun var þó enginn beinn samningur, heldur hafði þetta í upphafi lent í höndum Jóns og við það setið. Reikningshaldi um húsið hagaði Jón á þá leið, að húsið hafði sér- stakan reikning við verzlun Jóns, og var þá ýmist, að skuld var á reikningnum eða inneign. Smám saman fór heldur að halla undan fæti með fjárhag Jóns, og var hann loks kominn í greiðsluþrot. Helgi Árnason, leigutaki í kjallara, var starfsmaður Jóns og greiddi lága leigu, enda greiddi Jón honum lágt kaup. Mátti segja, að kaup Helga væri 200 kr. lægra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.