Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 167

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 167
165 legustu horfur á að koma upp slíku heimili hið fyrsta, jafnvel þótt fyrst í stað yrði e. t. v. ekki farið ýkjastórlega af stað. Að því er fyrra atriðið varðar hefur og verður það atriði athugað gerla í sambandi við skipulagsdeild Reykjavíkurbæjar, en niðurstöðu verður ekki að vænta, fyrr en gengið hefur verið frá skipulagsupp- dráttum miðsvæða bæjarins til nokkurrar fullnustu. Stjórnin hefur haldið með sér fundi um málið, en fól á sínum tíma formanni sínum og gjaldkera að vinna að athuguninni. Hafa þeir gert ýmsar athuganir um þetta efni. Að auki hélt stjórn félags- ins fund með stúdentaráði, þar sem málið var allýtarlega rætt í heild sinni. Var þar eining um að halda áfram athugunum á þeim grundvelli, sem fenginn er. Um allan gang málsins má vísa til skýrslu stjórnarinnar frá í fyrra, en staðan er nú þessi: Það er álit stjórnarinnar, að bygging viðunanlegs, jafnvel full- komins, félagsheimilis stúdenta, samkv. tillöguuppdráttum og út- reikningum, sem fyrir liggja, sé stúdentum fjárhagslega ofviða, eins og nú standa sakir og í náinni framtíð. Hins vegar er bæði rétt og skylt að miða að slíkri byggingu. Eins og horfir, eru nánast engir sjóðir til til slíkrar byggingar, fjárfestingarleyfi torfengin og tímar mjög viðsjárverðir, svo að nauðsynlegt er að rasa ekki um ráð fram. Ef stúdentar byndu sér of þunga bagga með slíkri byggingu í upp- hafi, er hætt við, að stofnun félagsheimilis hefði skaða af því og hún tefðist lengur en vera þyrfti, ef öðrum ráðum verður beitt. Hins vegar er fengið vilyrði um hagstætt lán, sem nota má til kaupa á góðri eign. Ætlunin er að reyna að festa kaup á slíkri eign. Búast má að vísu við, að leigja þyrfti eignina út að miklu leyti fyrsta kastið, en að auki mætti koma þar upp vísi að félagsheimili, sem síðan gæti væntanlega vaxið fiskur um hrygg fyrir áhuga stúdenta almennt. Ef slíkur vísir ætti að koma að notum fyrst í stað, er samt talið nauðsynlegt, að slík eign, sem keypt yrði, væri vel staðsett í bænum. Hafa margir möguleikar verið kannaðir um kaup, en enn er óútséð um horfur. Verður unnið áfram að því að finna hagstæða lausn á málinu. Full nauðsyn er á, að það fé, sem vilyrði er um, verði ávaxtað tryggilega og aðgát höfð um kaupin. Enn fremur verður að tryggja fyrir fram, að rekstur slíkrar eignar stæði undir sér sjálfur, svo og rekstri vísis að félagsheimili, og jafnvel heldur betur. Ef skynsam- lega tekst til um þennan væntanlega rekstur, hlýtur vonin um full- komið stúdentaheimili að þokast æ nær. En þess verður jafnan að gæta, að stúdentar ráðist í þetta mál af forsjá og bindi sér ekki Þyngri bagga með því en ráðið verður við, og full þörf verður á liði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.