Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 155

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 155
153 stjórnarinnar koma því mörg mál, er varða stúdenta, og úrslit þess- ara mála geta skipt miklu fyrir þá, ýmist einstaklinga í hópi stúd- enda eða stúdenta alla. Þegar þetta er haft í huga, lítur Stúdentaráð svo á, að æskilegt sé, að stúdentar eigi hlut að stjórn Háskóla íslands og vill því til áréttingar benda á: 1) Háskólastúdentar eru komnir á þann aldur, að þeir ráða sér sjálfir að miklu eða öllu leyti og margir þeirra hafa að lögum öðl- azt réttindi sem fullábyrgir borgarar þjóðfélagsins. Stúdentaráð tel- ur því ljóst, að stúdentar séu hæfir til að eiga hlut að stjórn stofn- unar, sem mjög varðar hag þeirra, og vill jafnframt benda á, að í þeirra hópi eru menn, sem þegar hafa öðlazt reynslu, sem gæti orðið stofnuninni að miklu gagni. 2) Háskólastúdentar eru yfirleitt yngri en háskólakennarar og aðstaða þeirra að öðru leyti slík, að líklegt má telja, að þeir hafi nokkuð önnur sjónarmið en háskólakennarar. Þess vegna myndi þátt- taka þeirra í stjórn háskólans gera líklegt, að fram komi fremur en ella öll þau sjónarmið í hverju máli, sem orðið geta stofnun- inni til gagns. 3) Þátttaka stúdenta í skólastjórninni myndi leggja á þá hluta af ábyrgðinni á stjórninni, og það er líklegt til að auka skilning milli kennara og nemenda, efla samvinnu þeirra og styrkja stofnunina sem heild. 4) Skilningur stúdenta á vandamálum háskólans og áhugi þeirra á eflingu hans myndi aukast, ef þeir ættu hlut að stjórn hans. Þetta hvort tveggja myndi síðan auka þekkingu og áhuga á málum skól- ans meðal almennings. Stúdentaráð er þeirrar skoðunar, að framangreind rök séu nægi- leg til að sýna fram á, að réttlátt og æskilegt sé, að stúdentar eigi hlut að stjórn háskólans. Ráðið hefur rætt um, hvernig heppilegast sé, að þessari hlutdeild sé fyrir komið. Niðurstaðan hefur orðið sú, að æskilegast sé, að stúúdentar velji fulltrúa til að taka þátt í stjórn skólans, bæði í háskólaráði og deildum, og eigi þessir fulltrúar at- kvæðisrétt, þegar kosinn er rektor. Er hér um að ræða sama fyrir- komulag og tekið var upp við háskólann í Osló með norskum lög- um nr. 3 frá 9. desember 1955, en Stúdentaráð hefur aflað sér og kannað ítarlega gögn um allan undirbúning þeirrar lagasetningar. Með þessu fyrirkomulagi fá stúdentar beinan hlut að stjórn há- skólans og taka á sig ábyrgð á henni. Stúdentum og kennurum er þá ekki skipt í tvo hópa við skólastjórnina og því minni hætta á misklíð. Skilningur og þekking stúdenta á málefnum skólans verður °g bezt tryggð með þessum hætti. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.