Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 95
93 sögu Islendtnga frá upphafi fram til siðskipta. Eru þá talin stærstu ritverkin. Hér ber næst að nefna útgáfuverk hans, íslenzka annála frá upphafi IV. bindis 1941, Sturlungasögu I.—II. bd., er hann gaf út 1946, ásamt Kristjáni Eldjám þjóð- minjaverði og Magnúsi Finnbogasyni menntaskólakennara, og Austfirðingasögur, íslenzk fornrit XI. bd., 1950. öll þessi út- gáfuverk em mikils háttar og bera vott um vandvirkni og glöggskyggni. Ég nefni ekki fleiri útgáfuverk rúmsins vegna. Af einstökum ritgerðum eftir dr. Jón skal ég aðeins nefna Hirð Hákonar gamla á Islandi (Samtíð og saga, IV. bd.), Tímatal Gerlands í íslenzkum ritum frá þjóðveldisöld (Skírnir 1952), Aldur Grænlendingasögu (Nordæla 1956), Ólafur konungur Goðröðarson (Skímir 1956), og Réttindabarátta Islendinga í upphafi 14. aldar (Safn til sögu íslands 1956). Að öllu saman- lögðu liggur mikið eftir dr. Jón í ritverkum og í rauninni má kalla furðu gegna, hverju hann kom í verk jafnhliða embættis- starfi sínu, ekki sízt þegar þess er gætt, að hann var tæplega 48 ára, er hann andaðist. Mér er bæði ljúft og skylt að minnast langrar og góðrar sam- vinnu við dr. Jón Jóhannesson og vinfengis, frá því er ég kynnt- ist honum fyrst. Hér tjáir ekki að rekja harmatölur yfir frá- falli hans. Miklu fremur ber við leiðarlokin að þakka góðum dreng og tryggum vini, ágætum kennara og fræðimanni. Vegna Háskóla Islands vil ég þakka ágætt starf, unnið af trúmennsku og sannleiksást vísindamannsins. ÞorkeU Jóhannesson. X. HEIMSÓKN SVÍAKONUNGS OG FINNLANDSFORSETA Sumarið 1957 heimsóttu konungshjón Sviþjóðar og forseta- hjón Finnlands Island í boði forseta Islands. 1 bæði skiptin heimsóttu hinir tignu gestir Háskóla Islands. Sunnudagsmorgun 30. júní 1957 kl. 10 árdegis komu Gústav
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.