Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 78

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 78
76 hún kom til hans, var hann skipaður lögráðamaður hennar, enda var hún munaðarlaus. Árni hafði oft rætt það við kunningja sinn, Sigurð Sigurðsson hæstaréttarlögmann, að hann vildi gera erfðaskrá, til þess að tryggja framtíð Guðrúnar. Dráttur varð þó á þessu, þar til haustið 1955, að Árni bað Sigurð að ganga frá erfðaskránni á þann hátt, að Guð- rúnu yrðu ánafnaðar kr. 100.000,00 í nánar tilteknum verðmætum. Hinn 10. sept. kom Árni á skrifstofu Sigurðar og leit yfir drög þau, sem gerð höfðu verið að erfðaskránni. Féllst hann á þau, og var ákveðið, að erfðaskráin skyldi hreinrituð og Árni kæmi morgun- inn eftir til þess að undirrita hana, og yrðu þá arfleiðsluvottar við. Er Árni kom heim, sagði hann Guðrúnu, að nú væri hann búinn að tryggja framtíð hennar, og yrði endanlega gengið frá því á morg- un. Skýrði hann henni nánar frá, um hver verðmæti væri að ræða, og nefndi m. a. flygil, er þar var í dagstofunni. Flygil þennan hafði Árni á sínum tíma keypt til þess, að Guðrún gæti notað hann, en hún var mjög músíkelsk og hann reyndar líka. Um kvöldið voru tveir kunningjar Árna, þeir Sigurður Sigurðs- son hrl. og Jón Jónsson, er síðar greinir, gestir hans. Lék Guðrún á flygilinn fyrir þá um stund, en að því loknu hældi Árni henni fyrir frammistöðuna og sagði m. a., að hún væri sannarlega vel að því komin að eiga svona góðan flygil. Sjálfum honum væri nær að spila á mandólín. Guðrún vék sér litlu síðar eitthvað frá, og ræddu þeir kunningjar þá um, hve efnileg Guðrún væri, svo og um það, sem Árni ætlaði henni. Árni ók bifreið sinni á tilskildum tíma á leið til Sigurðar, en þá varð það óhapp, að hann lenti í árekstri við aðra bifreið, AB-100, og beið bana. Við rannsókn á slysinu kom fram, að báðir ökumenn áttu sök. Má telja henni rétt skipt þannig, að Árni beri y3, en hinn öku- maðurinn, Gísli Gíslason, %, enda var og Gísla refsað. En þannig stóð á um ferðir hans, að hann, sem var bifreiðarstjóri hjá Davíð nokkrum Davíðssyni, hafði tekið bifreið Davíðs traustataki til þess að sækja konu sína, sem var að koma með flugvél. Er þetta bar til, var Guðrún 17 ára, og var henni nú skipaður nýr lögráðamaður, Jón Jónsson. Bú Árna var tekið til opinberra skipta, og var einkaerfingi hans að lögum bróðursonur hans, Einar Einarsson. Véfengdi hann erfða- rétt Guðrúnar. Daginn áður en slysið varð, hafði Árni pantað sér kjólföt hjá Helga Jónssyni klæðskera. Var mál tekið og gert ráð fyrir, að Árni kæmi til þess að máta viku síðar eftir nánara umtali. Þegar andlát Árna var tilkynnt í blöðum bæjarins og útvarpi, höfðu kjólfötin verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.