Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 75
73 á mánuði en almennt gerðist um sambærilega starfsmenn og leigan — 700 kr. á mánuði — jafnmiklu lægri heldur en mat húsaleigu- nefndar mundi segja til um. Hafði þessu farið fram um tveggja ára bil. Helgi var heldur lélegur starfsmaður og átti fárra kosta völ. Datt nú Jóni í hug að fá hækkaða leigu hjá Helga. Var Helgi tregur til, en loks sömdu þeir með sér, að Helgi leigði eitt herbergja íbúðar sinnar Bergi nokkrum Bergssyni frá 1. okt. 1955. Leigan var um- samin 450 kr. á mánuði og greiddi Bergur hana fyrirfram fyrir eitt ár. Tók Helgi við henni án þess að gefa kvittun fyrir meira en kr. 3600,00. Sú upphæð samsvaraði matsleigu húsaleigunefndar, en mat fór fram síðar að beiðni Bergs. Þær kr. 1800,00, sem umfram voru, afhenti Helgi Jóni, er hvorki gaf kvittun fyrir þeim né færði þær á reikning hússins. Frá þessum samningum var gengið í sept. 1955. Stóðu þá reikningar hússins við Jón þannig, að þar voru færðar til tekna beinar leigugreiðslur frá Helga þau tvö ár, sem hann hafði verið í húsinu, þ. e. kr. 16.800,00. Til skuldar voru á hinn bóginn færðar ýmsar sameiginlegar greiðslur, svo sem skattar og bæjar- gjöld, smávegis viðgerðir o. s. frv., samtals kr. 6800,00. Mismunurinn, kr. 10.000,00, hafði orðið að eyðslueyri hjá Jóni. Helga líkaði illa vistin hjá Jóni, og þar sem honum bauðst atvinna annars staðar, sagði hann starfi sínu upp. Varð það að samkomulagi með þeim Jóni, að Helgi léti af starfi 14. maí 1956 og færi þá jafn- framt úr íbúðinni. En er hann ræddi við Berg um, að hann yrði að fara, neitaði Bergur alveg og sat kyrr, er Helgi flutti. Jafnframt lét Bergur meta leiguna með þeim árangri, er fyrr greinir. Krafðist Jón þá útburðar á honum 1. júní 1956. Bergur bar það fyrir sig, að hann hefði greitt leigu fyrirfram til 1. okt. 1956, en ætti auk þess endur- greiðslurétt á því, sem leigan væri hærri en matið sagði til um. Tókst honum að sanna, hvernig í málinu lá. Hann taldi og, að þar sem Einar ætti ekki hlut að málinu, bæri að vísa því frá. Einar lýsti því þá yfir, að hann væri samþykkur því, að Bergur yrði borinn út. En er honum varð kunnugt um háttalag Jóns, vildi hann fá gert upp. Það tókst ekki, enda varð Jón gjaldþrota 5. júní 1956. Búið hélt áfram málinu gegn Bergi, og Bergur vildi fá fé sitt endurgreitt, þar sem tiltækilegt væri. Einar vildi og fá greiddan að fullu helming þeirra 10.000 kr., er á reikningi hússins stóðu. Auk þess vildi hann fá greiddar að fullu 1500 kr., en það var helmingur bæjargjalda árs- ins 1955, er Jón hafði látið undir höfuð leggjast að greiða og Einar því greitt til þess að lögtak yrði ekki gert. Þá kærðu þeir báðir, Einar og Bergur, Jón til refsingar fyrir at- ferli hans gagnvart þeim. En bú Jóns krafðist þess, að sameigninni yrði slitið. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.