Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 6
2
kenna, heldur mönnunnm sjálfum, og segja pá einatt
um þetta: »Areldur hver á heldur«.
Mundi nú eigi mega segja slíkt hið sama um bú-
skap vorn Islendinga allra í einingu hjer á landi voru?
Hefir eigi pjóð vor húið stundum betur, stundum mið-
ur, heldur en hún bvr nú? Og hverjar eru orsakir til
pessara breytinga, ýmist framfara ýmist afturfara?
Óneitanlega liafa tilbreytingar í náttúrinni einatt gert
sitt til pessa; pað liafa komið veltiár, stundum allmörg
saman, og svo aftur á milli harðindaár, einnig oft
mörg samfleytt, pegar kuldi og hafísar, eður eldgos og
drepsóttir hafa spillt velmegun landsins. þess liáttar
misjafnir tímar hafa sífeldlega komið, síðan landið
hyggðist og munu eugu síður koma liér eftir, meðan
pað byggist. En framfarir og afturfarir 1 efnaliag og
húnaði pjóðarinnar á ýmsum tímum hafa ekki eingöugu
verið sprottnar af pessum orsökum, sem eru óviðráðan-
legar, heldur án efa meðfram og meira af ýmsum öðr-
um, einkum og sér í lagi af peim, að bæði stjórnend-
ur landsins og alpýða pess hafa á einni tíð haft meiri
hjrggindi og dugnað til að bera, en á annari aftur
minni. Yerkin hafa sýnt merkin. Og um penna stærri
búskap — búskap pjóðarinnar í landinu — heíir mátt
segja, engu síður enn um hinn smærri á einstakri jörð:
»Yeldur hver á heldur*.
J>að væri efalaust parft verk og mjög merkilegt, ef
einhver sá, er fær væri til, ritaði búnaðarsögu íslands.
En pað er um hana, sem margar aðrar greinir lands-
sögunnar, að fáir eða engir liafa sinnt henni eða fært í
letur nokkuð að mun um pað efni í tækan tíma á um-
liðnum öldum, svo sá sem nú vill reyna til að fá ylir-
lit yfir búnaðinn í landinu frá fyrstu byggð pess og
gera sér nokkurn veginn ljósa hugmynd uui, hvernig
hann hafi verið á hverri tíð og hverjar breytingar hann