Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 13
9
fjarri öllum sanni. að prældómur og prælahald sé, eða
hafi nokkurn tíma verið til framfara og velmegunar-
auka í nokkru landi, heldur pvert á móti. Lítum með-
al annars til Bandafylkjanua í Vesturheimi; 1 norður-
fylkjunum hafa eingöngu verið frjálsir menn, en í hin-
um sj'ðri mikill fjöldi præla allt til skamms tírna. par
munum vér hæglega geta séð, live miklu meiri mann-
virki og framfarir eru í norðurfylkjunum en í suður-
fylkjunum. Vér sjáum par hið sama, sem raunar má
sjá alstaðar og á öllum tímum, að pví frjálsari sem
landsmenn hafa verið almennt, pess meiri dugnaður og
framfarir eru par. en pví meira sem par hefir verið af
ófrelsi og prældómi, pess minni dugur og framför.
Fornmenn létu eigi eingöngu lenda við pað, að koma
upp girðingum, peir lögðu sjálfsagt engu síður stund á
að rækta og bæta hið girta og friðaða land sem tún,
engi og akra. Ymsir, sern ritað hafa um búnað forn-
manna, hafa verið í efa um, hvort peir hafi almennt
borið áburð á tún sín, með pví sögurnar ekki geta pess,
en aftur er á einum stað í Njálu (24. kap.) talað um
pað sem nýlundu, að einn af húskörlum Njáls ók skarni
á hóla. Á pví getur pó varla efi verið, að fornmenn
hafi borið á tún sín, slíkir búmenn sem peir voru.
|>eir mundu heldur eigi auðveldlega hafa getað haft
nokkra tugi af kúm á búi, eins og margir peirra höfðu,
ef peir hefðu eigi ræktað tún sín með áburði, og ef t.
d. Guðnnindur ríki hefði ekki notað sína miklu mykju
undan hundrað kúm til annars en að moka henni út
í haug öll pau ár, sem liann bjó sínu rausnarbúi á
Möðruvöllum, pá hefði að líkindum fjósahaugur hans
orðið svo mikilfenglegur, að hans mundu lengi hafa
sézt menjar. En pótt sögurnar pegi um petta efni
eins og um mörg önnur, sem engu ófróðlegra væri pó
að hafa sögur af en sumu öðru, er getið er um, pá