Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 15
11
ökrum og konryvkju. Allir kannast við söguna í Njálu
53. kap. frá Otkeli í Iurkjubæ, er hann reið upp á
Gunnar að Hlíðarenda, par sem liann var á sáðlandi
sínu að sá korni; einnig söguna af vígiHöskuldar Hvíta-
nessgoða, er var að sá í akur siun, pegar banamenn
hans komu að konum. |>að virðist af pessum dæmum
og fleirum, sem húsbóndinn, pó hann væri höfðingi og
gengi eigi að jafnaði til hversdagslegrar vinnu, hafieinn
haft pann starfa á hendi, að sá í akur sinn, og að
haun hafi jafnvel búið sig í beztu klæði við slík tæki-
færi, eins og á nokkurs konar hátíð. í Rangárpingi, par
sem pessar áminnstu ögur gerðust, hefir líklega korn-
yrkja verið mjög almenu, og akur á hverju byggðu
bóli, að minnsta kosti í Fljótsklíð. Má ráða pað af
orðum Gunnars, er hann hvarf attur, kominn á leið til
utanferðar: »Fögur er hlíðin, svo að mjer hefir hún
aldrei jafnfögur sýnzt, bleikir akrar en slegin tún, og
mun jeg ríða keim aftur og fara hvergi.« Sjálfsagt
heflr verið minna um kornyrkju norðanlands, af pví
hún klýtur að liafa brugðizt par miklu oftar. J>að
pótti auðsjáanlega fádæmi, að akurinn Vitaðsgjafi að
lJverá í Eyjafirði brást aldrei.
I sögunum mun ekki á mörgum stöðum vera talað
um, að fornmenn liafi stundað vatnsveitingar á engjar;
en pó pess sé lítið getið, hafa peir pó gert pað, og að
öllum líkindum nokkuð almennt, pví bæði má víða sjá
allmiklar menjar eftir vatnsleiðsluskurði og flóðgarða frá
fornöld, og svo sýna hin göinlu lög petta Ijóslega, par
sem pau hafa inni að halda ýms ákvæði um vatnsveit-
ingar t. d. skipting vatns í merkjalæk milli tveggja
granna, pegar vatn var eigi nægilegt handa báðuin í
einu o. s. frv. í kndnámu er pess getið, að maður
nokkur í Vestfjörðum keypti að nágranna sínum