Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 16
12
læk, er fjell meðal landa peirra og veitti honum á
eng sína.i
Bæði af því, að fyrrum var töluvert meira graslendi
hér á landi heldur en nú, en pó einkanlega af því, að
forfeður vorir ræktuðu jörðina betur en vér niðjar
peirra gerum, þá liefir heyafli peirra og gripafjöldi verið
langt um meiri, heldur en nú á dögum. Sjálfsagt liafa
menn pá sýnt meiri dugnað við heyskapinn eins og við
allt annað, en áhöld peirra til hansog aðferð peirra við
hann virðist hafa verið hér um bil eins og enn í dag.
Karlar slóu með orfum og ljáum, en konur rökuðu með
hrífum, eins og enn er títt. Ljáina smíðuðu menn pá sjálf-
ir, bundu pá neðan í orfin með ólum og dengdu pá,
pegar peir pykknuðu til eggjaiinnar, allt eins og al-
gengt hefir verið til skamms tíma. Algengt liefir verið
að fiytja heyið heim á hestum, en par sem landslag
leyfði, var pví pó víða ekið heim. Ekki er pó auðvelt
að segja urn pað, livernig akfæri pau voru, sein menn
höfðu pá til að flytja á hey og margt annað að sumar-
lagi; menn a>tla pað liafi verið vögur eða kjálkar, sem
eykirnir voru látnir draga, en ekki er ósennilegt, að
hjól hafi verið höfð í endunum sem niður tóku, pví
bæði gerir pað dráttinn léttari .og spillir minna gras-
lendi pví, sem aka parf yfir, enda má sjá merki til
pess, að hjólvagnar voru fornmönnum ekki ópekktir.
1) í fyrirJestri, sem Sveinn búfræðingur liélt í vetur i Reykja-
vík um búnaðarefni, gat liann um þessi lækjarkaup og sagði, að
lækurinn hefði kestað hátt á annað þúsund króna. petta er þó
nokkuð ótrúlcgt, enda ekki haigt að fuilyrða. Oiðin í landnámu
þarf ekki að skilja svo, að inaðurinn, sem átti lækinn, hafi ekki
goldið neitt annað en þennan læk fyrir 20 liundraða virði í slátri
eða kjöti, sem hann fékk hjá kaupanda lækjarins. þau má allt
eins vel skilja á þann veg, að lækurinn hafi verið eitt meðal annars
fieira, sem goldið var fyrir kjötið. lfans eins er getið fyrir þær
sakir, ab saga spannst út af konum.