Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 18
14
ur hjá öðrum með geilum á milli, öldungis eins og enn
í dag gerist hjá Rangæingum. í öðru lagi sýnir hún,
að hey hafði áður verið flutt heim, og því kastað til
hráðabirgða í fúlgu, en nú borið upp í heystakkinn á-
samt heyinu, sein ílutt var heim penna dag. í priðja
lagi, að hestar voru hafðir til að draga lieim lieyið, en
að pað var ekki borið á peim. Allt petta mun vera
rétt og nákvæm lýsing engu síður en á ákafa Stórólfs,
pegar rigning fór að, og reiði Orms, pegar faðir hans
átaldi hann, og hvað hann vera linan að afli og latan.
Hitt er aftur auðsjáanloga ýkjur einar og missögn, að
Ormur hafi tekið upp í einu hestinn, akfærin og hey-
hlassið, og kastað pessu upp í heyið; pví pótt manninn
aldrei hefði vantað afl til að taka upp liátt á anuað
púsund pund og kasta peim punga upp fyrir sig, pá lilaut
hann að minnsta kosti að vanta vöxt til að ná utan
um petta allt í einu. Sennilegast virðist, að lieyið hafi
ekki verið óbundið á akfærunum, heldur liafi pað verið
bundið í reipi, og að Ormur, sem sjálfsagt var bæði
stór og sterkur, liafi kastað að eins einum heybaggan-
um svo fast að Stórólfi, að hann fjelli fyrir út af liey-
inu ofan í geilina, pótt hann lieldur eigi væri neinn
væskill. J>annig verða menn að lesa sögurnar með at-
hugasemi til að skilja ýkjurnar frá hinum sönnu eða
sennilegu viðburðum.
|>ó fornmenn hafi stundað kornyrkju nokkuð almennt
1 hinum veðursælli héruðum landsins, pá hlýtur liún að
hafa verið peim tiltölulega lítill og brigðull atvinnuveg-
ur; en pess meiri og áreiðanlegri var pú grasrækt peirra
og heyufli með kvikíjárrækt peirri, er par á var byggð.
pó fandnámsmenn eigi gætu byrjað búslcap sinn nema
með örfáum skepnum, pá hafa pær óðum fjölgað lijá
peim, og áður en langir tímar liðu, var fénaðnrinn orð-
inn mjög margur. Meiri hluti landnámsmanna kom