Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 19
15
liiugað frá Noregi beina leið, en par var nautpenings-
rækt tiltölulega mikil við sauðfjárræktina, og liór liafa
mennirnir pví cinnig reynt pegar í upphafi að fjölga
nautgripum sínum sem mest, til pess að búskapur
peirra gæti orðið sem líkastur pví, sem peir höfðuivan-
izt. En eðlilega hafa miklar bægðir verið á pví, að
koma upp stórum kúabúum Iraman af, bæði af pví
stofninn var svo lítill til að byrja með, og meðan eng-
in ræktuð tún voru til að fá íoður af lianda kúnum.
Aftur hefir peim gengið langtum hægra að fjölga sauð-
fénu, af pví landið var betur lagað til sauðfjárræktar.
En meðan peir liöfðu svo mikinn skort á kúm og mjólk,
hafa peir líklega tekið upp pá búreglu, að mjóllca á-
sauð sinn eður ær sínar á sumrin, og nota pær pannig
að nokkru leyti í staðinn fyrir kýr. Að mjólka ær
heíir varla verið siður í Noregi pá fremur en nú, enda
liefir pað livorki verið né er enn venja í nokkru öðru
landi í Norðurálfu, svo jeg viti til, pó surnar Austur-
álfupjóðir noti sér sauðamjólkina að sínu leyti eins
og vér.
Eins og að nokkru leyti hefir verið drepið á, sýna
fornsögur vorar, að kýr og annar nautpeningur var
miklu fieiri hjá forfeðrum vorum eptir að búskapur
peirra var kominn í fullt lag, lieldur en nú á tímum,
pví hvar sem minuzt er nokkuð á tölu nautpenings hjá
einstökum mönnum eður á einstökum heimilum, pá er
hún jafnan margfalt meiri lieldur en svo, að í nokkurn
samjöfnuð geti kornizt við pað, sem nú gerist. An efa
hefir Guðmundur ríki á Möðruvöllum verið einliver
mesti stórbóndi landsins á sinni tíð, enda liafði hann
hundrað (120) kúa og liundrað hjóna eða lijúa. Er
pessa auðsjáanlega getið af pví, að annað svo stórt bú
lieíir varla eða ekki verið til á landinu. Svo lítur ann-
ars út eftir nokkrum fleiri stöðum í sögunum. sem pað