Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 22
18
ari afturfarar og óreglu tímum, pegar »öllu er snúið
öfugt þó, aptur og fram í liundamót, eins og skáldið
segir. Nú kalla menn stóð hrossasamtíning, sem geng-
ur reglulaust og hirðulítið sumar og vetur eins og logi
yfir akur. En í hverju stóði fornmanna var aðeinseinn
stóðliestur, mjög valinn að öllum einkennumog kostumi
og svo hæfilega margar merar, einnig valdar til undan-
eldis. fessi stóðhross voru látin standa í stöðu, sem
menn enn segja, pað er að skilja, pau voru lítið eður
ekki höfð til annars, en var haldið í góðum og afmörk-
uðum högum og ekki látin koma samau við önnur
liross á peim tíma ársins, sem pað gat orðið til kyn-
blöndunar. Á vetrum voru stóðhestarnir einatt töðuald-
ir og jafnvel kornaldir á stundum, til að gera pá sem efld-
asta. Af pví hestaræktin var mikið og almennt áliuga-
mál, pá var allmikil keppni manna í milli að eiga sem
bezta stóðhesta. J>að var eigi eingöngu til gamans eða
skemmtunar, að menn höfðu pann sið, að etja saman stóð-
hestum, heldur í rauninni meira til að reyna og
prófa hestana, ogsjá hver bezt dygði, eða hverværi
sterkastur og limastur. Hestaöt pessi hafa menn vænt-
anlega haldið á hverju ári og í hverju liéraði, pó sög-
urnar geti ekki um pað, nema pegar missætti varð út
af atinu, sem tiltölulega liefir sjaldan orðið, pó pað við
fyrsta álit virðist hafa átt sér stað nær pví í hvert
skipti, vegna pess eigi er getið um nein önnur hestavíg
í sögurn en pau, sem einhver saga spannst út af. Hesta-
vígin fornu voru pannig einskonar gripasýningar, sem voru
almennt sóttar af múgog margmenni, bæði af pvíhestarækt-
in var almennt áhugamál pjóðarinnar, og af pví pað líka f
sjálfu sér er góð skemmtun, að sjá fallega ogöfluga hesta glíma.
J>að má ráða af sögunum, að eigi að eins höfðingjar
og ríkismenn hafi haft hver sitt stóð, heldur að kalla,
í mörgum héruðum að minnsta kosti, hver gildur
L