Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 32
28
eyða og spilla landinu; en sjálfsagt er pó orsökin engin
önnur heldur en pessi svefndrungi, petta hugsunarleysi,
sem fólkið er svo gagntekið af.
Haíi engjunum verið lítill sónii sýndur, pá hefir pó
enn ver verið farið með úthagana. Svo að kalla allir
skógar landsins hafa verið höggnir upp í eldinn, og víða
einnig allursmærri hrís og jafnvel lyngið verið rifið upp
með rótum, svo ekki hefir verið eftir nema flag. Sé
skógur höggvinn skynsamlega og lióflega, getur liann
haldizt við fyrir pví og vaxið upp aftur, en hér hefir
ekki verið um slíkt hugsað, enda hefir árangurinn orð-
ið sem kunnugt er. 1 pessu stormasama landi hafa
menn pannig svift jörðina hinni beztu hlíf, sem hún
hafði, en hjálpað storminum til að drepa grasvöxtinn og
blása jarðveginn upp í moldarflög og sandauðnir, sem
alla tíð er liætt við að færist lengra og lengra út, og
sömuleiðis gert vatninu hægra fyrir að skola grassverð-
inum niður úr fjallshlíðunum, pegar viðarræturnar
voru ekki lengur til að hinda hanri, eða halda lionum
saman.
Búskapur vor íslendinga á síðari tímum hefir verið
og er í sannleika mjög mikil ómynd, og engra veru-
legra framfara getur landinu orðið auðið, nema honum
fari stórum fram. En fram getur lionum ekld farið,
nema pví að eins, að vér hugsum meira um hann held-
ur en hingað til og störfum að honum með meiri hygg-
indum og dugnaði, en vér höfum gert. Eins og nú er
ástatt, má fullyrða, að menn vanti pó almennt fremur
húskaparhyggindi en búskapardugnað. Margur sýnir t.
d. ólastandi dugnað í pví að afla heyja á sumrin, pað
er að segja, ólastandi dugnað í pví að yrja og skafa
óræktaða jörð og úttæmda af gróðrarefnum, en fár sýn-
ir pau hyggindi, að bæta jarðveginn og frjóvga með pví
að auka áburðinn sem mest, hirða hann sem bezt og