Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 35
31
góðan fénað, er honum engin vorkunn að liafa alls-
nægtir.
Hin afarmikla og hryggilega afturför í búskapnum liér
á íslandi, frá pví sem hann var í fornöld, er eiukanlega
fólgin í vanhirðu á jarðræktinni, séstaklega grasrækt-
inni. Meðferð manna á nautgripum og sauðfé er ef til
vill ekki mikið lakari nú en fyrrum að jafnaðartali.
|>að eru liestarnir, sein miklu meira liafa verið vanrækt-
ir og látnir með pví úrkynjast að vexti og kröftum.
Þó menn liafi. pann hleypidóm, að vilja ekki neyta
hestakjöts, pá eru hestarnir eins nauðsynlegir í búnaðin-
um fyrir pað; peir eru vinnudýr, og búskapurinn parfn-
ast mikilla vinnukrafta af hestum eins og af mönnum.
En meðferðin á sjálfri jörðinni er pó tiltölulega orðin
verst, og kemst nú í engan samjöfnuð við pað, sem hún
var í fornöld. Jarðarræktina, sem aðrar pjóðir hafa
lagt mesta stund á að bæta lijá sér, höfum vér mest af
öllu vanrækt hjá oss. Eorfeður vorir liöfðu í rauninni,
pegar landið var nýlega numið, minni livöt til að starfa
að grasrækt heldur en vér, pví pá var landið óurið og
gat framleitt meira gras áu ræktunar, heldur en nú eft-
ir svo langvinna níðslu. Af hirðuleysi voru urn gras-
ræktina sprettur pað, að vér getum ekki haft nema svo
fáan fénað, og pó höfum vér vanaiega ekki einu sinni
nægilegt fóður handa pessum fáa fónaði, og pess vegna
heldur engan veginn svo mikinn arð eða ágóða af hon-
um, sem tölu hans svarar. Að reyna nú til að fylgja
dæmi forfeðranna í pví, að fást við kornyrkju, væri ó-
nýtt uppátæki, pví ísland getur ekki verið kornland að
neinum mun, pó einhver bráðproska korntegund, t. d.
sexraðað bygg, mundi ekki svo sjaldan geta náð nokkr-
um proska með nákvæmri umbirðing í veðursælustu
sveitum landsins. Grasræktin lilýtur ætíð að borga sig
margfalt betur, og ef vér höfum nóg af grasi, geturn