Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 41
37
pað, að peir liafa eigi nákvæmlega gjört sér grein fyrir
aðferð sinni í hverju efni, og að peir liafa beðið mikið
tjón af pví, að margt, sem peir gjörðu, var óhyggilega
stofnað? Skyldu pá eigi. t. d. margir, sem fellt liafa
skepnur úr hor, komast að peirri niðurstöðu, að pað
liaii pó, pegar öllu er á botninn hvolft, verið sjálfum
peim að kenna, en eigi tíðarfarinu? Ef peir kannast við
petta, skvldi peim pá eigi finnast sín eigin sök liafa
haft pungbærari afleiðingar, en flestar liinar ytri orsak-
ir, er peim áður fannst að bágindi sín stöfuðu af.
þannig mundu margir, sem eiga við bág kjör að búa,
komast að raun um pað, ef peir athuguðu allt nákvæm-
lega, að sökin liggur að miklu leyti lijá sjálfum peim,
og þá fyrst yrði ]>eim auðið að bceta úr vanhögum
sínum, er þeir liafa fundið hinar rjettu orsákir þeirra.
Tvö eru aðalskilyrðin fyrir góðum ogbatnandi efnahag;
annað er pað, að menn eyöi eigi fullJcomlega eins miklu
og þeir afla, láti útgjöldin eigi verða eins mikil og
tekjurnar; hitt er pað, að menn tryggi efni sín svovel,
sem unnt er. Að pví er síðara skilyrðið snertir, pá
hafa mönnum ávallt, bæði fyrrum og nú, verið mislagð-
ar hendur í pví, að fullnægja pví, svo pað má telja
víst, að efnahagur manna sje eigi bágbornari nú en hanu
liefir oftast verið, fyrir pá sök, að menn tryggi ver
efni sín nú, en menn hafa gjört á öðrum tímum; or-
sökin hlýtur pví, að vera í pví falin, að menn fullnægi
liinu fyrra skilyrðinu rniður en áður, aðmenn leyflsjer
meiri útgjöld í samanburði við tékjur sinar en áður.
En hvernig stendur á pví, að menn fara óhyggilegar
að ráði sínu í pessu efni nú en áður?
|>að fylgir eðlilega hinni nýju framfarastefnu, að
menn hugsa mjög um breytingar; menn taka upp ný
og betri verkfæri, til pess að geta unnið meira verk
með minni fyrirhöfn, menn- taka upp nýja og betri að-