Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 42
38
ferð í ýmsum greinum, og margt og margt taka menu
upp, sem allt miðar til pess að alla meiru en áður,
miðar til pess að liafa meiri tekjur en áður; en með
meiri tekjum verða menn færir um meiri útgjðld; með
vaxandi tekjum er pví eðlilegt, að hugir manna stefni
jafnan að pví, að auka nautnirnar, og fjölga peim, pví
parfirnar eru óendanlega margar, og allar heimta pær
fullnægju. p>ótt breytingahugurinn sé mikill, hæði að
pví er snertir að auka aflann og nautnirnar, pá verður
pó sú hreytingin jafnan aðgengilegri og fýsilegri, er
beinlínis miðar til pess, að gjöra lífið pægilegra, og
njóta meira af gæðum lífsins, heldur en hin, er miðar
til pess að afla meira, og kostar umsvif og fyrirhöfn;
pví er svo hætt við, að nautnirnar vaxi meira en afl-
inn, svo hætt við, að menn eyði meira en peir afla;
einkum er mjög liætt við pessu, pegar líkt stendur á,
og hér á landi nú á tímum, að hreytingarstefnan og
fromfarastefnan er nýbyrjuð, en menn liafa enn eigi
óttað sig á pví lögmáli, sem allar sannar framfarir eru
háðar, og ráðlag manna og athafnír stjórnast enn eigi
svo vel af' skynsamlegri hugsun, sem líkur eru til að
verði, er meun hafa fengið meiri reynslu.
I fyrri daga hugsuðu menn eigi mikið um breyting-
ar, menn öfluðu jafnan með sama laginu, og eyddu einnig
með saina laginu, og menn ljetu sjer naumast koma til
hugar neinar hreytingar í pví efni. Búskaparlagið var
hið sama mann fram af manni. Bóndinn hugsaði sem
svo; ssvona hafði hann faðir minn sæli pað, og mátti
pað vel vera«. Menn tóku eigi upp neinar nýjar að-
ferðir eða hreytingar, sem miðuðu til pess, að auka
tekjurnar, og pví var eigi að tala um neinn tekjuauka
pess eðlis, að hann lokkaði inenu til vaxandi nautna,
og pví var pað talið sjálfsagt, að halda útgjöldunum jafn-
an innan hinna sömu takmarka, hversu hátt sem parf-