Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 43
39
irnar hrópuðu um fullnægju, og með hversu mikilli
sanngirni sem pær kröfðust hennar; — menn gáfu eigi
nautnafj'sninni iausan tauminn. En pegar iireytingarn-
ar fóru að ryðja sjer til rúms, pær er gjörðu erfiðleik-
ana auðsóttari, og tekjurnar meiri, þá fundu menn til
þess, að þeir gátu leyft sjer meiri útgjöld en áður, að
þeir gátu fullnægt fieiri þörfum en áður, og þetta iolck-
aði menn til að auka nautnirnar, þangað til nautna-
aukinn varð meiri, en tekjuaukinn.
Ef vjer lítum nokkuð yfir liðna tímann, sjáuin vjer
fijótt, liversu nautirnar hafa vaxið og fjölgað, eftir því sem
erfiðleikarnir urðu minni, og tekjurnar uxu. Jeg gat
þess áður, hversu ótalmarga erfiðleika menn hefðu átt
við að stríða fyrir svo sem rúmum 100 árum. sem
menn eigi þekkja nú, og hversu tekjur manna hafi þá
hlotið að vera miklu minni en nú; en svo sem erfiðleik-
arnir voru þá miklu meiri, svo voru og nautnirnar
miklu færri og minni; margt mætti nefna, sem sýnir
það; þá gat naumast lieitið, að kaffið væri þokkt, og
þótt menn drykkju nokkuð af tei, þá var það samteins
og ekkert í samanburði við það, sem drukkið er af
kaffi nú. J>á bjuggu menn almennt í svo ljelegum
húsakofum að menn sjá nú hvergi neitt því líkt, nema
þar sem allraverst er. J>á voru skjágluggarnir enn þá
algengir. J>á gengu menn í gráum og sauðsvörtum
vaðmálsfötum; það þótti jafnvel óhóf í klæðaburði að
sortulita fötin, sbr.
,.Æ p6 skorti fæbuíong,
fötin sortulitar11.
Fæða manna var mjög af skornum skamti; það mátti
heita, að menn lifðu við sult og sayru, og það jafnvel
þar sem mikil efni voru; það þótti eins og sjálfsagt, —
það var vani. Menn sögðu t. d., að það væri ekki liart
í búi á því heimili, þar sem ekki einu sinni sæi á sveit-