Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 45
41
liér á landi; erfiðleikarnir liafa minnkað, og tekjurnar
vaxið, en jafnframt hafa nautnirnar farið 1 vöxt. Á
góðu áruuum jukust tekjurnar mest, og fá jukust líka
útgjöldin mest; pó urðu tekjurnar ef til vill eigi meiri
en útgjöldin. meðan góðu árin stóðu yfir, en svo komu
liörðu árin, og pá minnkuðu tekjurnar, en nautnirnár
sem komizt liöfðu á í góðu árunum, voru nú orðnar að
óumflýjanlegum þörfum, og pví gátu menn eigi minnk-
að útgjöldin að sama skapi, sem tekjurnar minnkuðu.
pað er pví skiljanlegt, pótt efnahagur landsmanna hafi
verið óálitlegur síðan 1881, fyrir pví að tekjurnar liafa
minnkað, en menn hafa eigi getað minnkað útgjöldin,
sem pví svarar, er tekjurnar liafa pverrað.
Flestir munu vera á sama máli um pað, að efnahag-
ur manna sé nú mjög bágborinn; pað er og auðsætt, að
mörgum er pað Ijóst, að menn leyfa sjer almennt meiri
útgjöld en peir eru vaxnir; margir eru að prédika
sparnað í ýmsum greinum; sumir pródika vínbindindi,
aðrir segja, að menn eigi að liætta að drekka kaffi o. s.
frv.; en pessar prédikanir eru lítilsverðar; pað varðar
litlu, pótt menn spari í einhverju einstöku atriði, ef
menn gæta pess eigi að eyða minnu í heild sinni en
áður, eða réttara sagt eyða minna að tiltölu við tekjur
sínar en áður; pað er svo algengt, pegar menn neita
sér um einhverja einstaka nautn, að peim finnst, að
peir einmitt pess vegna, séu færir um að leyfa sér
meiri nautn í einhverju öðru, svo peir ef til vill, spara
ekki neitt. Sparnaðurinn getur pví að eins bætt efna-
liaginn, að hann liafi pau áhrif, að útgjöldin verði
minni í samanburði við tekjurnar, og pað er pessi
sparnaðarhugmynd, sem menn purfa að prédika fyrir
almenningi; liún parf að komast inn í hugsunarhátt
manna. Hver einstakur maður finnur pað bezt sjálfur,
hverjar nautnir liann getur helzt neitað sjer um, til