Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 46
42
])ess að út"jölflin stígi eklri hærra en tekjurnar leyfa; að
setja mönnum reglur fyrir því, hverjar nautnir peir
megi leyfa sér, og hverjar peir eigi að neita sér um,
í pví skyni, að hæta efnahag sinn, án pess að beina
hugsun sjálfra peirra að peim sannleika, sem sparnað-
urinn á að stafa frá, pað er ekki til neins; pess kon-
ar pródikanir eru rödd í eyðimörku, sem engin áhrif
befur.
Menn verða jafnan að miða tekjurnar við útgjöldin;
nrenn verða að sníða sér stakk eftir vexti, ef vel á að
fara. Sá, sem ekki afiar mikils, er ekki lieldur fær um
mikil útgjöld. Til pess að geta liagað útgjöldunum
réttilega eftir tekjunum verða menn jafnan að gjöra á-
ætlun fyrir frain um tekjur sínar; oft er pað að vísu
mjög eríitt, af pví allt áríerði er svo afar óreglulegt,
og ýmislegt, og tekjurnar verða pví svo breytiiegar; oft
getur jafnvel látið svo illa í ári, að menn hljóti að eyða
meiru en peir afla, en pess verða menn að gæta, að
leyfa sér aldrei fullkomlega eins mikil útgjöld, og tokj-
urnar eru í meðalári, til pess að peir geti jafnað allan
pann halla, er peir liafa liðið á hallærisárunum, og
efnahagur peirra fari pó batnandi; en pá kemur pessi
spurning til greina, sem erfitt mun vera úr að að leysa:
hvað er meðalár?
J>að er ekki bægt að segja, livað pað er, sem almenn-
ingur kallar meðalár, en eigi munu menn almennt telja
pað árferði í meðallagi, sem menn eigi geta polað, og
fer pá pað, sem talið er meðalár, mest eftir pví, livers
konar árfeði menn eru færir um; pegar menn leggja
lítið eða ekkert upp á góðu árunum, og sjást pá ekki
fyrir rneð ýmsan kostnað, og jafnvel hleypa sér í skuld-
ir, eru varbúnir við óhagstæðu árferði, setja skepnur
sínar ráðlauslega á vetrum, og fara yfir höfuð að tala,
óhyggilega að ráði sínu, þá verða jafnvel göð ár að