Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 49
45
ir liörðu veturna. Eftir einn harðan vetur er meira og
minna af fénaði þeirra fallið, og Játæktin og volæðið
kemur og ber að dyrum; allur sá blómlegi efnahagur,
sein myndaðist á góðu árunum er horfinn; hann föln-
ar eins og hlómin á »einni hélunótt*. Engin van-
hyggni, engin heimska leikur hændur hér á landi
jafnhart og pessi eina, að peir kunna eigi að setja fén-
að sinn á vetur. Hversu margir sem halda pví fram,
að það sé eigi mögulegt við slíku að gjöra, þá er það
sú fjarstæða, sem eigi nær nokkurri átt. J>eir, sem eigi
pykjast geta staðizt pað óhagræði, er Jieim finnst leiða
af pví, að setja aldrei á vetur fleiri skepnur, en peir
hafa fóður fyrir, peir geta pó miklu síður staðizt pann
skaða, er leiðir af óhyggilegri ásetningu; peir eru miklu
síður færir um að pola pað tjón, að skepnur peirra falli
úr hor. Eg pekki nokkra bændur, sem ávallt fyrna
hey, og búa pó á fremur heyskaparlitlum jörðum, og
eiga fleiri fénað en margir grannar peirra, sem búa á
heyskaparmeiri jörðum, og verða samt oft lieylausir.
Ef menn á hverju liausti settu á nýju heyin, pannig,
að pau ein væru nægileg í hverjum meðalvetri, pá ættu
menn afgang á öllum betri árunum, og pað geymdist
svo til lakari áranna; með pessu lagi gætu menn stað-
izt alla vetur; pað er að eins fyrsta haustið, sem menn
byrjuðu á pessari aðferð, að menn mættu eigi setja
meiri pening á, en svo, að peir ættu nóg af nýjum
heyjum fyrir harðasta vetur, sem gjört verður ráð fyrir
að geti komið, ef eigi eru fyrningar til frá pví árið áð-
ur; ef nú veturinn verður eigi liarður, pá verða eftir
iniklar fyrningar til næsta árs, og svo koll af kolli,
pangað til harðasti vetur kemur; pá yrðu rnenn aftur
að byrja á nýjan leik næsta haust eftir. |>egar litið er
yfir mörg ár, eyðast lítið meiri hey, pótt pessari aðferð
sé fylgt, heldur en pótt menn setji ofast að eins á nýju