Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 50
46
heyin, og setji á vogun. Bóndi, sem búið liefir 1 30 ár,
og tvisvar sinnum feilt mikið af fénaði sínum úr bor,
vegna heyleysis, hann hefði ekki purft að eyða miklu
meira afheyjum, pótt hann hefði alclrei feilt. Ef menn
við liefðu þessa aðferð, sem ég heii hent á, pyrftu menn
aldrei að óttast hörðu veturna, og pá stigu menn ó-
mælanlega langt skref í pá átt, að tryggja efni sín, pví,
að tryggja fénað sinn fyrir hörðu árunum, er pað, sem
langmestu varðar af öllu pví, er sveitarbóndinn parf að
gjöra, til pess að tryggja efni sín.
J>að væri að vísu mjög æskilegt, að menn kæmust
upp á lag með að afla meira en almennt á sér stað,en
enn pá meira væri pó hitt vert, að meun kynni að haga
útgjöldum sínum eftir tekjunum, og að menn kynnu
lag á pví að tryggja lífsstofn sinn fyrir hættum, að
gjöra pað, sem peir afla, að vissri og áreiðanlegri eign.
|>etta er hið eina áreiðanlega meðal, til pess að hrinda
efnahag landsins í betra liorf. Sá, sem byrjar búskap,
og leyfir sér strax meiri útgjöld en tekjum hans svarar,
hleypir sér í skuldir, og er varbúinn við hættunum ;
hann hefur lagt út á pann veg, sern liggur beiua leið
til örbirgðar og volæðis, pótt hann aldrei nema
liafi byrjað með mikil efni, en pað er eríiðara en
margur heldur, að snúa aftur af peiin vegi, pegar einu
sinni hefur verið lagt út á hann. Sá, sem aftur á hinn
bóginn tryggir efni sín svo vel, sem unnt er, og gætir
pess, að leyfa sér aldrei fullkomlega eins rnikil útgjöld,
og tekjur hans eru í hinu rétta meðalári, hann getur
átt pað víst, að efni hans fara ávallt sívaxandi, ef eigi
koma fyrir einhver fágæt og ófyrirsjáanleg óhöpp. J>að
er eigi nóg, pótt merin gæti pess, að eyða eigi meiraen
peir afla, peir mega ekki eyða fullkomlega eins miklu;
pví ef tekjur og útgjöld standast alveg á, pá er ómögu-
legt að efnahagurinn batni, en versnandi getur liann