Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 51
47
farið, pví aldrei er hægt að sjá fullkomlega við öllumt
hættum. Með pví lagi er ómögulegt, að efnahagurinn
hlómgist, en líkur til að honum hnigni, og pað getur,
meira að segja, eigi hjá pví farið.
Að tryggja efni sín svo vel sem unnt er, og látci út-
gjöldin eigi verða JullJcomlega eins milcil og tekjurnar,
Jiað er lykillinn að góðum efnahag, — að öllum J)eim
framfórum, sem vér óskum og vonum að þjóðin nái.
Ég hefi nú farið nokkrum orðum um aðalskilyrðin
fyrir pví, að efnahagurinn geti batnað; en svo sem pað
varðar langmestu i pessu efni, að menn tryggi eigur
sínar, og eyði ekki fullkomlega eins miklu og tekjunum
svarar, svo er pað og mjög nauðsynlegt að afla sem
mest. faríirnar eru svo margar og brýnar, og fyrir pví
er svo erfitt að takmarka nautnirnar mjög, svo erfitt að
sníða útgjöldin eftir tekjunum, meðan tekjurnar eru
mjög litlar. Ef menn pví gætu aflað meira en áður,
gæti pað stutt mjög að pví að bæta efnahaginn, og
gjörði menn jafnframt færa urn að fullnægja fieiri pörf-
um en óður. Hér er pví um pað að ræða, hvort at-
viunuvegirnir gætu eigi orðið arðsamari en peir eru ;
pað munu og engir neita pví, að svo megi verða, ef
skynsamlega er að farið. Eg ætla að eins að fara hér
nokkrum orðum um pað, hver séu liin helztu ráð til
J>ess, að landbúnaðurinn megi verða arðsamari en
áður.
Að landbúnaðurinn verði sem arðsamastur, er með
öðrum orðum, að kvikfjnreignin verði sem inest og arð-
sömust; pað er pví um pað að ræða, hvort menn geti
haft stærri og arðsamari bú en menn hafa. Eftir pví
sem búið er stærra, eftir pví launar pað betur allan
tilkostnað; pað kostar eigi helmingi meira að hirða 100
L