Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 52
48
ær en 50, og sama gililir um alla fyrirvinnu búsins;
hún verður eigi að saina skapi meiri sem búið er stærra.
Búskapurinn launar sig pví betur, sein hann erí stærri
stíl, og pví er petta eitt af pví, sem gjörir pað mikils-
vert, að búin séu sem stærst. í annan stað er búið
vanalega aðmikluleyti eign búandans; fyrir pví er hann
pví fjáðari, sem búið er stærra. Agóðinn af kvikfjár-
eigninni verður enn fremur pví meiri, sem meðferðin á
skepnunum er betri. J>að sem pví einkum parf til pess,
að kvikfjáreignin verði arðsamari en nú er hún, er pað,
að menn liafi stœrri bú, o;j meðferðin á sJcepnunum
verði betri en nú tíðkast.
pegar ræða er um pau meðul, er vænlegust sýnast
til pess, að menn geti haft stærri bú, en nú á sér al-
mennt stað, pá er pað einkum petta prennt, er parf að
taka til greina:
a, að elclci búi nema einn böndi á liverri jörð, otj
b, að menn noti þau gœði jarðanna, sem nn eru ó-
notuð, og
c, að menn gj'óri jarðabætur.
Eitt af pví, sem nauðsynlegt er, til pess að bónd-
inn geti haft stórt bú, er pað, að hann búi á stórri
jörð, eða jörðin geti framfært stórt bú. Jafnvel peir,
sem lítil bú hafa, purfa að búa á stórri jörð, pví með-
an jörðin getur framfært meiri pening en peir hafa,
eiga peir jafnan nóg verkefni fyrir höndum að stækka
búið. Flestir vilja vinna upp gæði jarðarinnar, sem peir
búa á, og eignast eins mikinn kvikfénað og álitið er að
hún geti frainfært. J>annig er stóra jörðin mönnum
bein hvöt, til pess að koma upp stóru búi; en eitt af
pví, sem einna mest styður að pví, að efni manna fari
vaxandi, er pað, að jafuan liggi fyrir einhver bein hvöt
til pess að auka efnin. J>eir, sem setja sér hátt tak-
mark, komast og vanalegra lengra en liinir, er setja