Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 53
49
sér lágt takraark. J>að er minni hvöt fyrir pann, er
hýr á lítilli jörð, að stækka bú sitt, en fyrir hinn, er
býr á stórri jörð; pað er pví eðlilegt, að sá sem býr á
stóru jörðinni, setji sér hærra takmark en liinn, og þess
vegna kemst hann vanalega á hærra stig í búskapnum
en hinn; búið hans verður vanalega stærra, og hann
verður vanalega efnaðri maður. Yér sjáurn og, að í
peim héruðum er vanalega meiri fátækt en annarstaðar,
par sem jarðirnar eru mjög skiptar sundur, og menn
búa almennt á litlum jarðarsneiðum. Menn geta sagt
sem svo, að alstaðar bæði á litlum jörðum og stórum
liggi mikið verkefni fyrir höndum að stækka búin,
með pví að gjöra jarðabætur; petta er að vísu
satt, en pað er pó. ekki eins bein hvöt og hitt; það
liggur beinna við, að nota pau gæði, er liggja pegar
fyrir, en að búa til ný. Jarðabæturnar eru ávallt meira
eða minna kostnaðarsamar, og pví er eigi að vænta, að
aðrir leggi í mikinn kostnað til þeirra, en þeir, sem
talsverð efni liafa; fyrir pví er nauðsynlegt, að jörðin
hafi pá kosti til að bera, að bóndinn geti komið upp
sæmilegu búi, áður en hann fer að leggja í nokkurn
verulegan kostnað til jarðabóta. pað ætti pví aldrei að
búa nema einn bóndi á liverri jörð; það varðar miklu,
að bændur hafi eigi mjög lítil ábýli. Eg hefi einkum
tekið petta fram, til pess að vekja athuga manna á pví,
hve skaðleg og hættuleg pessi sundurskipting jarðanna
er fyrir landbúnaðinn, sem svo almennt tíðkast í sumum
héruðum landsins.
Ef vér förum yfir eitthvert hérað á haustin, og lít-
um yfir engjarnar á bæjunum, pá munum vér víða sjá
góðan slægjublett ósleginn; ef vér einnig gætumpess,að
víða stendur svo á, að á sömu jörðinni hafa nú í manna
minnum búið nokkrir bændur hver fram af öðrum, og
Búnaðarrit. II. 4