Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 54
50
einn þeirra bafði langstærst bú af þeim Öllum, og gat
]ió jörðin yel framfært ]>að, ])á er þetta nóg til að sann-
færa oss um það, að víða liggur mikið ónotað af gæð-
um jarðanna. í sumum sveitum eru að vísu svo litlar
slægjur, að allt er unnið upp, sem slægt má heita; en
]>ær sveitir eru líka til, þar sem afarmikið af slægjuin er
eigi notað. Ef t. d. allar slægjur í Arnessýslu v'æru
unnar upp, þá mundi lieyaflinn í sýslunni eigi aukast
lítið. það má telja víst, að þær sveitir séu fáar, þar
sem eigi er eftir talsvert afslægjum á liverju liausti. Ef
menn færu nu að nota alla þessa slægjubletti, sem ekki
hafa verið notaðir, og þótt ekki sé nema þá, er ekki
eru mjög miklir erf] ðleikar á að nota, þá hlyti heyafl-
inn drjúgum að vaxa. þ>að mun varla of mikið í lagt,
þótt gjört sé ráð fyrir, að heyafli sá, er þannig bættist
við, væri svo mikill, sem svarar 1 /4 af öllum þeim hey-
afla, scm menn nú liafa, eða með öðrum orðum, að
heyaflinn yxi um J/s. Eftir því sem lieyaflinn yxi, eftir
því gæti og kvikféð orðið fleira, því kvikfjáreignin hlýt-
ur, eins og auðsætt er, næstum einungis að fara eftir
lieyaflanum. Á ílestum stöðum er nægilegt beitarland
fyrir miklu íleiri skepnur en menn hafa, og því getur
það, almennt tekið, eigi staðið í vegi fyrir kvikfjárfjölg-
uninni, jafnvel þótt á einstöku stað sé of lítið beitar-
land í tiltölu við slægjurnar. þannig gætu menn fjölgað
skepnum sínum, og aukið efni sín, svo stórum munaði,
ef þeir að eins færðu sjer í nyt þau gæði jarðanna, sem
nú eru ónotuð.
þriðja meðalið til þess að menn geti stækkað bú
sín, eru jarðábœturnar. J>ær eiga að því leyti upp á
pallborðið hjá almenningi, að þegar rætt er um fram-
farir í landbúnaði, pá eru jarðabæturnar vanalega næst-
um því hið eina, sem tekið er til greina; rnenn segja
t. d., að það séu miklar búnaðarframfarir í einhverri