Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 58
54
og þetta var peitn í raun og veru enginn kostnaður.
par sem aftur á hinn bóginn parf að gjöra mikið að
túnasléttun og túngarðahleðslu, eða túnin verða eigi
stækkuð nema með því að purrka mýrar til pess, eða
túnin sjálf eiu svo raklend. að nauðsynlegt er að ræsa
pau, pá heimtar petta ávallt mikinn kostnað, og fyrir
pvi purfa peir að hafa bein í hendi, er pað gjöra.
Af pví setn hér er sagt, er pað auðsætt, að alstað-
ar má með litlum kostnaði auka töðuafiann nokkuð, og
sumstaðar mikið. Næstum alstaðar má auka hann mjög
mikið, án pess kostnaðurinn verði mjög tilfinnanlegur,
ef menn smáfæra sig upp á skaptið, sem ávallt er heilla-
drjúgast, bæði í pessu efni og öðru; en eigi er unnt
að gjöra sér hugmynd um pað, hve mikið má auka hann.
Eftir pví sein töðuaflinn er meiri, eftir pví geta
menn haft stærri kúabú; en með pví pað er nú sýnt,
að allir geta aukið töðuafla sinn nokkuð, af pví alstað-
ar má auka hann nokkuð með litlum kostnaði, pá geta
og allir haft nokkuð stærri kúabú en peir hafa.
pað væri æskilegt, að allir gætu haft svo stór kúa-
bú, að peir hefðu svo mikla mjólk, sem peir gætu not-
að til manneldis á heimilinu, pví bæði er mjólkin holl
fæða, og svo er hún einna ódýrust peirra fæðutegunda,
er menn almennt hafa. A hinn bóginn mundi pað
naumast vera hyggilegt, að menn færu að leggja stund
á nautpeningsræktina, beinlínis í peim tilgangi að fram-
leiða verzlunarvöru, pví á pann hátt mundu nautgrip-
irnir eigi verða jafnarðsamir og sauðféð. Eftir pví sem
verzlunin hefur orðið frjálslegri, og eftir pví sem hún
hefur verið rekin með meira fjöri, eftir pví hefur hvötin
orðið meiri, til pess að leggja sem mesta stund á að
framleiða verzlunarvörur; í pessu á pað eflaust að miklu
leyti rót sína, að sauðféð hefur ávallt verið að fjölga,en
nautpeningurinn að fækka nú á síðari tímum. Sauðféð