Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 64
að hagur manna sje bágbornari en liann gæti verið.
Hagur manna getur pví að eins batnað, að menn verji
betur kröftum skynseminnar en peir gjöra, að peir liugsi
meira og gjöri sér betur grein fyrir hlutunum. Menn
mega sizt af öllu, ef svo mætti að orði kveða, veraand-
lega latir. ICraftar skynseminnar eru hinir dýrmætustu
lcraftar, sem vér liöfuin yfir að ráða, og því geturn vér
eigi á annan bátt gjört oss meiri skaða, en með því að
færa oss þá eigi vel í njrt. J>að er víst og satt, að pað
beimtar mikla sjálfsafneitun, að fullnægja því lögmáli,
sem góður og batnandi efnahagur er báður, en það er
líkatilsvo mikilsað vinna, par sem velmeganin og velgengn-
in er annars vegar, og mikið mein að varast, par senx
örbirgðin er hins vegar. J>ótt allir kannist við, að pað
sje mjög æskilegt, að geta komizt hjá fátækt og örbirgð,
þá er margt, sem bendir til þess, að almenningi sé eigi
til fullnustu Ijóst, liversu örbirgðin er voðaleg, bversu
hún drepur niður allri manndóms tilfinningu og sjálf-
stæði mannsins, hversu mikill óvinur hún er allrar væl-
líðunar, allra framfara andlegra og líkamlegra. Eitt af
því, sem ber vottum það, hversu sljó tilfinning manna
er í þessu efni, er það, live mönnum er almennt Ijúft
að láta aðra aumka sig, sækjast eftir því eins og ein-
bverri mikilsverðri huggun; menn sækjast jafnvel eftir
að láta aðra fá þá hugmynd um sig, að þeirsjeu miklu
volaðri og snauðari en þeir í raun og veru eru, og af
þessum toga er líklega spunnið orðtækið, að sá sé eigi
búmaður, sem eigi kunni að berja sér.1 |>etta ber
1) Mér dettur í hug kafli úr bréfi úr Húnavatnssýslu 16.
maiz 1887. sem stóð í 20. nr. Isafoldar í fyrra; par er skýrt frá
ástandinu í sýslnnni á pennan hátt: ..Mikil neyð er hér á milli
hinna efnaminni búenda, og niesti fjiildi manna er farinn að halda
sér uppi á umferð“. þossar fréttir voru skrifaðar áður en hoy-
loysið, skepnufellirinn og vandrœðin voru byrjuð svo teljandi væri,