Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 65
61
fullkomlega vott um pað, að mönnum er eigi ijóst, hví-
lik örbirgðin er, pví ef mönnum væri það Ijóst, mundu
ílestir reyna að komast lijá pví í lengstu lög, að vera
álitnir snauðir og volaðir, og þá mundu menn skoða
meðaumkun annara sem þá hugguu og það hæli, er alls
eigi ætti að leita til fyr en fokið væri í flest önnur
skjól; menn gæta þess eigi, hve skammt er á milli með-
aumkunar og fyrirlitningar, alstaðar þar, sem sjálfstæðis-
hugmyndin og manndómstilfinningin er lifandi og vak-
andi; sérstaldega mundu menn eigi vilja láta aumka sig
fyr en í síðustu lög, eða láta skoða sig örbirga og als-
þurfa, ef örbirgðin væri skoðuð mannsins eigin sök,
undir flestum kringumstæðum, svo sem lmn er í raun
og veru, ef hún væri skoðuð sem vottur um skort á
skynsemi, ráðdeild og dugnaði, því íiestir vilja forðast
að láta aðra fá þá hugmynd um sig, sem á einhvern
hátt minnkar álit þeirra. En að menn skuli eigi finna
ástæðu til að forðast þetta álit, ber vott um það, að ör-
birgðin er eigi skoðuð svo volæðisfull og vesöl, sem hún
er, eigi álitin sá vottur um skort á góðum hæfilegleik-
um, eða vottur um vanrækslu góðra hæfilegleika hjá
manninum sjálfum, sem hún í raun og veru er, þótt
það hafi undantekningar, eins og flest annað. pegar
örbirgðin er álitin þess eðlis, að eigi þykir ástæða til að
íyrirverða sig fyrir hana, þá leiðir af því, að menn
kljúfa eigi svo mjög þrítugan hamarinn til þess að forð-
ast hana, sem þeir annars mundu gjöra, og sem þeir
ættu að gjöra.
en samt var “m e s t i i' j ö 1 d i niaiina'1 farinn a ft f 1 a k k a,
og það í IhinavatnssVslu, þar eem búnaðurinn er talinn einna
blómlegastur bér á landi. Af hverju skyldu nú þessar fréttir
vora sprottnar, nema af þeirri vesalmannlegu livöt, sera margir
liafa, til þess a8 fú aðra til að œtia hag sinn svo auman og bág-
borinn sem mest má verða? Höf.