Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 74
70
frían aðgang að lausamennsku. |>á fyrst geta hús-
bændur komið fram góðri og reglusamri stjórn á heim-
ilum sínum; pví að hvort sem ársmenn peirra eðadag-
launamenn neita sanngjörnu verki, geta peir pegar í
stað, sér að meinalitlu, rekið pá úr pjónustu sinni; pví
varla parf að óttast, að peir geti eigi fengið menn í
peirra stað, pegar svo margir eru á lausum kili. Sama
gildir með pau hjú, sem eigi eru ráðin í ársvist, að pau
eiga mikið hægra með, að ganga úr vinnunni, ef hús-
bóndinn er stjórnlítill, ranglátur og reglulaus. Enn
fremur fá pá bæði húsbændur og hjú miklu sterkari
hvöt til stjórnsemi, en nú gjörist. Húsbændurnir taka
ekki daglaunamenn nema peir haíi stöðuga vinnu fyrir
pá; og pegar peir verða að gjalda peim ákveðið kaup
fyrir hvern dag, pá hafa peir vakandi auga á pví, að
daglaunamennirnir séu ekki iðjulausir. A hinn bóginn
sjá hjúin, að ef pau gæta eigi hlýðnisskyldu sinnar, en
fellur pó vel, pá vilja pau inikið til vinna, að geta á
hinum sama stað fengið vinnu sem lengstan tíma. pað
er pví auðsætt, að bæði húsbændur og hjú neyddust til
stjórnsemi og reglusemi, ef allir hefðu frían aðgang að
lausamennsku. Er pað sökum pess, að pá fyrst geta
stjórnsamir menn notið sín, hvort sem pað eru hús-
bændur eða hjú. Allir verða pví knúðir til að feta í
spor peirra, svo að peir geti polað samkeppni við pá.
þegar petta er skoðað nákvæmlega, liljóta flestir
eða allir að játa, að lausamennskulögin frá 26. maí 1863
stuðla mjög að stjórnleysi og regluleysi á heimiluin, og
ef pau væru numin úr gildi, mundi mikil réttarbót
fást í pessu efni. Ætíð er pó viðurhlutamikið að nema
lög úr gildi, eða gjöra miklar breytingar á peim, nema
áður sé vel athugað á báðar liliðar, hverjar afleiðingar
breytingarnar muni hafa í för með sér. En sökum pess
að stjórnsemi á heimiluin og sambandið milli hjúa og