Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 76
72
um, sem þeir geta látið stöðugt vinna að nauðsynlegri
vinnu allt árið um kring.
pó er skaði vinnumannsins oft rneiri en húsbónd-
ans, þegar hann verður að sitja bundinn í ársvist og
getur ekki leitað sér atvinnu, heldur hlýtur að sætta
sig við 100 kr. árskaup, hvernig sem lætur í ári. Mjög
mörg dæmi eru þó til þess, að duglegir og reglusamir
daghuunamenn haíi innunnið sér í hreinan ágóða 200 kr.
á ári og jafnvel nokkuð þar jríir; og þekkja menn svo
mörg dæmi til þessa, að hér þarf eigi að færa þau til.
|>essi maður skaðast því að minnsta kosti um 100 kr. á
ári. pó er minnst vert það peningatjón, sem hann líð-
ur, lieldur er það mikið skaðlegra, hve hætt er við að
liann leggist í leti og framtaksieysi. Ef nú vinnumað-
ur þessi hefði verið laus, þá hefði húsbóndinn einungis
getað haft liann þá thna, sem hann hafði beina þörf
fyrir hann, en á öðrum tímum hefði vinnumaðurinn
getað unnið sér kaup eða fæði á öðrum stöðum. Báðir
hefðu því haft mikinn hag.
J>á er að athuga vel, í hverju þessi hagur liggur,
og er auðsætt, að liann byggist á því, að mikið meira
er unnið af vinnumanninum, þegar hann er í lausa-
mennsku. Eftir því, sem áður hefir verið tilfært, nem-
ur þetta 170 kr. á ári, eða þessi eini maður hefði getað
á einu ári unnið það meira 1 landinu, er nam 170 kr.
Enn fremur verður að gera ráð fyrir, að sú vinna lians
hefði borið þiggjanda vinnunnar meiri eða minni arð,
svo það verður yfir 170 kr. þjóðarskaði, sem hlauzt af
því, að maður þessi var bundinn í ársvist. En hve
margir eru ekki þeir menn hér á landi, sem eru bundnir
í ársvist, sér, húsbóndanum og landinu til skaða, þar
eð þeir hafa enga vinnu nema um lielming af árinu.
|>ótt hægt væri nú að íinna tölu á þessum mönnum og
tala þeirra svo margfölduð með 170 kr. eða þaðan af