Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 79
75
næsta lítill munur á kaupgjaldi pessara manna, jafnvel
pótt munurinn mætti vera ákaflega mikill, stundum svo
uð liarður, en þó vóru jarðir stundum til gagns, og A. pótti vel
fara að með ondingu licyjanna. Einhvorju sinnni gat liann þess
við konu sína, að varla mundi svo geta i'arið, að hann fvrnti ekki
talsvert hey, og var hann þó ekki vanur að tala um slíkt, pó að
nokkrar líkur væru til.
Með þorrakomu lagðist A. þungt í brjóstvcikinni, og bað
nú J. fyrir alla gripina, sem heima vóru, og sagði honum ná-
kvæmlega fyrir um alla hirðingu, enda var J. orðinn vranur hirð-
ingu lians og þekkti alla tilhögun hans á fóðruninni. Eitt afþvi,
sem A. bað hann mjög fyrir, var það, að bera aldrei út moðið
frá kindunum, holdur safna því í hostahlöðuna, ef það yrði meira
en til hrossanna gengi daglega. Einnig bað hann S. að láta sig
vita, þegar heyið yrði uppi á beitarhúsnnum, og hirða vel allt
moð; því að A. var vanur að hrista saman allt moð og töðu-
skai'ning (kringslægjutöðu) vandlega og fóðra hross á því, og
reyndÍ3t það vel.
Nú liður tíminn. Veturinn þyngdi og kom kyngi af fönn
á góunni. A. lá í rúminu þungt haldinn. Ef hann spurði eftir
fjárhirðingunni, átti allt að vora í góðu lagi. Stundum svaraði
J. því, að hann gæti komizt úr bælinu og skoðað hjá sér, ef
hann tryði sér ekki. Kona A.-s. hafði nóg að sýsla í bænum og
kom eigi til hugar að skoða hoybirgðir; því að um þær uggði lnin
alls ekki. Hún hafði að eins eftirlit með kúahirðingnnni, og var
ætið vegin gjöf kúnna í livert mál.
í góulok kemur J. einn dag inn 1 eldhús til húsfreyju og
segir: „Ja, nú verðurðu að láta fara að koma niður skopnunum
hérna, því að það er orðið heylaust". Htisfreyja tók þossu fyrst
í stað eins og gamni, en bráðum komst lmn að því, að einhver
alvara mundi vera með.
Nii var farið að skoða ástæðurnar. pá var til að eins
tveggja daga næring handa fénu og auk þess töðuskafningsstabbi
í hestahlöðunni ekki fullur teningsf'aðmur að stærð. Moð sást
hvergi úti né inni. Féð var allt i bozta lagi að holdum og hafði
auðsjáanlcga vcrið kappalið, enda stærði J. sig af því seinna, að
gamal*rnar, sem vóru heima hjá honum, hefðu mikið fitnað á
þorranum og góunni. Taðan var nóg lianda kúnum fram úr.
Þeir S. voru fyrir viku búnir að taka ærnar heim af beitarhús-