Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 81
77
slóðann. þaðerekki einungis að petta sé Mskalegarang-
látt, heldur leiðir pað einnig hjú til kæruleysis með verk
En A. tókst pó að koma því af á töðnnni. Og af þvi að búið
var byrgt af mat, lagði húsfreyja til alia kúamjólkina til að fæða
lömbin undir ánum; pví að þær voru margar orðnar magrar, þeg-
ar [>ær koma lieim. Tókst sú fóðrunin svo vel, að ekkert lamb
drapst undan um vorið.
pannig var pá búinu bjargað án eins tilfinnanlegs hnckkis,
og fyrst leit út fyrir að verða mundi; því að þcir, sem skuldirn-
ar áttu, létu sér farast mannlega með vcrð á skepnnnum; því að
þær voru svo vænar, ab þeir dáðust að. En 60 kr. varð þó að
gefa mcð þvi, sem tekið var.
Um vorið þegar snjóa leysti, sást bctur en áður, hversli vel
J. hafði stundað gagn húsbónda sins; því að þá lágu dyngjur af
grænu moði, eða öllu fremur hálfetnu hoyi í þVfi einu afsiðis í
túninu. Lét A. bera það inn í lilöðu aftur, og gaf það veturinn
eftir.
það er nú auðsætt. að J. var hér ekki einn sekur, hcldur S.
líka; því að sagt gat liann til, þegar heyið á beitarhúsinu var
uppi, og hefir líklega einnig vitað, hvað heyjunum leið heima.
þó þóttust hjónin þess vís, að J. mundi hér hafa mestu um ráðið
og tælt S. til að fylgja sór; því að S. íéllst mikið um atburðinn,
þogar hann sá, að liverju hann íeiddi, og var þeim A. trúr bæði
áður og síðar. En J. var hinn rólegasti. — S. gjörði allt, sem
hann gat, til þess að bæta úr erfiðleikum húsbænda sinna um
vorið, og ætlaði að skera kindur, sem hann átti, óðara en hann
vissi, liversu tregt gekk að koma niðtir. En J. gjörði hvert vik
meb ólund og ónotum. En hoppilega féll það, að lmnn var allt
vorið látinn sækja moð á aðra bæi og stundum berja þab upp
úr gömlum, frostnum moðhaugum; því ab A. hafði það moð sam-
an við töðuskafninginn handa hrossunum. það hofði þó verið
þægilegra fyrir hann að ná moðinu, som hann liafði borið út um
veturinn, ef hann hefði gengið svo frá þvi, að það hefði verið
hægt.
Getið var til, að það hefði mestu ráðið um tiltæki J.-s., að
haun réðst að S. með þeim huga. að ná í olztu dóttur A.-s., en
varð þess einlægt bctur og betur áskynja, eftir því, sem hann
var lengur á bænum, að þær óskir bans mundu enga áhcyrn fá.