Búnaðarrit - 01.01.1888, Side 91
87
vinnutjóni bæði fyrir flæiiingana og pá, sem móti peim
taka. Greiðasalan lieíir pví pann mikla kost, að meira
verður unnið í landinu og menn læra að pekkja, kvers
virði fæðið er, en með pví er mikið fengið. Einnig eyð-
ist mikið meira, pví að margur piggur greiða gefins,
sem liann mundi eigi kaupa, pótt kann kefði ráð til
pess, er pví greiðinn konum óparfur.
Enn fremur er greiðasemin sumstaðar orðin að mjög
óviðfeldinni og ránglátri greiðasölu. Margir vilja ekki
kannast við, að peir selji greiða, pótt peir taki sem
eðlilegt er, á móti korgun fyrir kann. J>egar peir eru
pví spurðir, kvað greiðinn kosti, er petta oft viðkvæðið:
»Eg get ekki sagt um pað, eg kefi aldrei selt greiða, og
vil pví láta manninn sjálfráðan, livort kann lætur pað
nokkuð vera eða ekkert«. J>etta er vanaorðtak kjá
mörgum, prátt fyrir pað, pótt peir kafi tekið borgun
fyrir greiða kjá kundruðum manna. Eins og allir vita,
borga margir fram yfir pað sanngjarna, ef peim er sett
borgunin í sjálfsvald. J>að lítur pví út, að margir kafi
pau svör, að peir »láti manninn sjálfráðan með borg-
unina« í peirri von, að hann borgi pá meira en kæfi-
legt er. Líka munu nokkrir kannast við, að hafa heyrt
pau svör: »Eg get alls ekki sagt um pað, kvað greið-
inn kostar, eg læt pví manninn alveg sjálfráðann, —
en peir eru margir vanir að gefa mér 2 kr. fyrir nætur-
greiðann«. Og til eru sögur um pað, kvort sem pær
eru sannar eða eigi, að sumir leyfi sér að segja petta,
pótt greiðinn hafi bæði verið ófullkominn og óhaganleg-
ur. En pessi svör eru í me.sta máta roluleg og óviður-
kvæmileg; pví að enginn á að vilja meira en lianu á,
og enginn veit betur, kvað greiðinn kostar en sá, er læt-
ur kann úti.
|>að er mjög ókeppilegt, að greiðasala sé á sumum
stöðum á landinu, en ekki á öðrum; pví að meðan svo