Búnaðarrit - 01.01.1888, Qupperneq 92
88
er, leita mannlunduðu mennirnir ætíð á þá staði, sem
greiði er seldur. En peir, sem eru óverulegir í sér og
vilja níðast á greiðasemi annara, fara lielzt á pá staði,
sem greiði fæst gefins. Greiðasemin kemur pví oft
helztniður á peim mönnum, sem eru pess sízt verðugir.
Ef almenn greiðasala kæmist ó, pá yrði enn frem-
ur mikið jafnari og rétllátari greiðaborgun en nú gjör-
ist. J>á væri liætt að segja: »Eg læt manninn sjálf-
ráðan, hvort liann lætur pað nokkuð vera eða ekkert«;
og peim mönnum, sem vilja setja meira upp fyrir sitt,
en pað er vert, gæti eigi lengur haldizt uppi með pað.
Mismunurinn sæist pegar, og pá væri almenningsdóm-
urinn kveðinn uppyfir peim, en pann dóm forðast flestir.
J>ótt margir af peim, er selja greiða til sveita, setji upp
mjög sanngjarna borgun fyrir liann og aðrir tæplega
eins mikla og vert er, pá meta samt nokkrir greiða ó-
sanngjarnlega hátt. En pað skiptir miklu, að greiðinn
sé rétt metinn; pví að ranglát greiðasala kemur tilfinn-
anlega í veg fyrir allar nauðsynlegar samgöngur og við-
skipti manna á meðai. Kéttlát greiðasala ætti pó ekki
að gjöra pað, en liún kemur í veg fyrir óparfan flæk-
ing. Með réttlátri greiðasöiu næst einnig, að hver hafi
sitt, og er pað ætíð réttast og afnotabezt. Almenn
greiðasala, sem er réttlát, hefir pví rnargt gott og far-
sælt í för með sér, en ekkert skaðlegt né óviðfeldið.
Enginn má pó skilja petta svo, að ekki séálitið virðingar-
vert og rétt að gefa sönnum purfamönnum greiða, ef
peir eru á pörfu ferðalagi. En ef peir eru á ópörfum
flækingi, pá er rangt að greiðasemin haldi peim uppi
við pann ósið. Eramfærsluhreppur peirra á pá að sjá
peim fyrir lífspörfum, og gæta pess um leið, að peir
vinni sér brauð eftir megni; en eyði ekki tímanum í
flæking, sem er gagnslaust erfiði, eins og allir vita.
Loks má geta pess, að allt fyrir pað, pótt verið sé