Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 96
92
J>á er að líta á pað, hvort lausamannalögin komi
eigi í bága við persónulegt frelsi manna. Eftir lögun-
um á að bjóða pann upp á manntalsþingum sýslu sinn-
ar, sem eigi er ráðinn í vist fyrir pann tíma; pað er
að segja, ef liann vantar pau skilyrði, sem lausamennsk-
an krefur. Nú skyldi einhver ekki vera beðinn að fara
í ársvist. Ef nú pessi maður gengi ekki fyrir annara
dyr, til að biðja pá að taka sig eða ráða 1 ársvist, pá
yrði að bjóða hann upp, ef hann væri ekki svo ríkur,
að hann gæti keypt sér lausamennskubréf. Sá liæst-
bjóðandi fær svo manninn, og honum er hann skyld-
ugur að pjóna, hvort sem honum fellur Ijúft eða leitt.
J>etta minnir töluvert á hina illræmdu prælasölu. Sá
hæstbjóðandi lireppti þrælinn, og með honum var hann
skyldugur að fara.
Einnig verður að skoða málefni petta frá hinni sið-
ferðislegu hlið.— J>að er mjög algengt, að lausamennsku-
lögin séu brotin, og að ekkert sé skeytt um brot gegn
peim. Auðvitað eiga pó heiðvirðar undantekningar sér
stað; pví að nokkrum sinnum hafa menn verið kærðir
og sektaðir fyrir óleyfilega lausamennsku. Hið algenga
er pó, að hilmað sé yfir með lausamönnum. J>að er
vitaskuld, að vér Islendingar berum hörinulega litla
virðingu fyrir lögum; enda virðist svo, að sumir álíti
alls ekki rangt að brjóta þau. Fæst af lögum vorum
eru pó eins svívirðilega fótum troðin, eins og lausa-
mennskulögin, án pess pó að fjöldi manna skipti sér
hið minnsta af pví. J>etta ketnur af pví, að pað er
lifandi pjóðartilfinning, að lausamennskulögin séu óhag-
feld, og pví skipti minnstu eða sé ekki saknæmt að
brjóta þau. En þegar pjóðin skoðar einhver lög þannig,
pá eru pau til stórskaða; pví að pau lama réttarmeð-
vitund pjóðarinnar, svo að hún verður kærulaus fyrir
réttlátum lögum. Öll lög, sem þjóðarmeðvitundin hefir