Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 99
95
livíla á þessum orðum, eða því, sem þau innibinda, þá
eru hlekkirnir skjólgarðar þeirrar gróðrarstíu, þar]Jsem
dáðleysi og allskonar þjóðlestir dafna’.
Um súrhey.
Eptir Torfa Bjarnason.
Herra Á. Thorsteinson heíir nýlega samið og lands-
stjórnin gefið út og útbýtt um land allt ritgjörð um
súrliey, til pess að kynna mönnum sögu súrheysverk-
unarinnar, kenna peim rctta aðferð við hana, sýna peim
eðli og notagildi súrlieysins, í samanburði við annað
fóður, og með pessu öllu, að hvetja menn til að leggja
stund á súrheysverkuu. »Aldrei er góð vísa of oftkveðin»,
og pó að til sjeu nokkrar greinir í blöðunum og ein í
Andvara 1884, sem gefa nokkrar leiðbeiningar, pá var
eigi að síður í mesta máta æskilegt, að fá nýja og ýtar-
lega ritgjörð um pað efni, bæði til að halda mönnum
vakandi og einkum til að fylla ýms skörð í ritgjörðun-
um, sem komnar voru. Menn hafa pví sjálfsagt tekið
pessari nýju ritgjörð fegins hendi, einkum pegar hún
var eftir margfróðan og gætinn menntamann, alkunnan
1) Búast íná vi8 pví, að ritgjörð pcssi fái misjaí'na dóma, og
að ymsir skoði þetta mál frá gagnstæðri hlið. En sökum pess,
að málefni þetta er svo þýðingarmikið, þá verða vel samdar rit-
gjörðir ura þetta efni, fúslega tcknar í Búnaðarritið, pótt pær líti
annan veg á málið.