Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 104
100
að fargið, sein á liej-stæðunni lá — grjót og mold —,
sem var hérum hil 300—350 pd. áferfetið, hafðikreyst
safa úr grasinu og með honum að líkindum talsvert af
næringarefnum, pegar fyrst var tekið á súrheyinu, kom
lögur í lioluna, sem gjörð var, og varð að ausa liann burt,
en ekki var pað nema fyrst. Eg reyndi að gefa kún-
urn löginn að drekka, en pær vildu hann hvorki ein-
samlan, né blandaðan með vatni. Lögurinn var lítið
eitt súr ög alls eigi ópægilegur á bragð, og hafði all-
sterkan súrpef. J»ví miður hafði eg engin tök á að
rannsaka, hvaða efní voru í legi pessum. Að svona mikill
lögur losnaði úr súrheyinu í petta sinn, kom auðsjáan-
lega af pessutvennu: 1. Grasið var lagt uiður rennblautt
og liafði í sér langtum meiravatn, en pví tilheyrði. 2.
Að fargið var of pungt.
Árið 1886 var látið í hlöðuna til súrsunar hér um
hil 330 klyfjar alls, nfl. 40 klyfjar af hafragrasi, 75
klyfjar af sennepi, 135 klyfjar af bælistöðu og há og 80
klyíjar af hröktu en hálfræktuðu og pví kjarnmiklu út-
heyi. þetta var fiutt í hlöðuna smásaman frá 3.—11-
sept. og margt af pví var rennblautt. J>egar komið var
um 200 klyfjar í hlöðuna, var pakið og borið nokkuð
grjót á og seig pví mikið í 4 daga; síðan var tekið of-
an af og fyllt aftur, par til ekki varð meiru lcomið fyr-
ir. Var nú tyrft aftur og borið á grjót viðlílca mikið
og árið áður. Seig nú smásaman nokkurn veginn jafnt,
nema livað minnst seig með veggjunum, svo par var
orðið jafnliærra en í miðjunni, pegar fullsígið var, pó
að miðjan væri talsvert hærri í fyrstu. í petta sinn lét
ég enga mold flytja 1 hlöðuna, var pví fargið ekki ann-
að en torfið og grjótið, sem var hér um bil 120 — 150
pd. á ferfeti. Jpegar tekið var á súrheyinu um veturinn,
var pað tæplega 6 fet á hæð, en 1885 liðug 3 fet á
hæð úr Va minna grasi. 1885 hafði pað sígið saman