Búnaðarrit - 01.01.1888, Síða 105
101
um 6/e, en nú um tæpan helming. Til gjafa reyndist
súrheyið fremur gott og nú liafði enginn lögur sígið úr \
Jví, svo séð yrði. En með veggjunum og ofan á, bar
pó meira á skemmdum, og vottaði þar víða fyrir mygglu.
pegar dró svo sem 5—6 þuml. frá veggjum og þekju,
var ailt óskemmt og mjög ætilegt, nema sennepið, það
var ekki eins gott og árið áður og vottaði fyrir mygglu
sumstaðar innan um það. Hafragras, bæligras og há
var víðast hvar einkargott. Af öllu þessu réð ég, að
fargið liefði verið hæíilega þungt, eða nærliæfis svo, í
tilliti til hafragrass, bælistöðu og liáar, en of létt í til-
liti til sennepsins, sem er langtum stinnara og fellur
lakara saman, en liinar jurtirnar og þarf því iangt um
meira farg til þess, að allt loft kreystist úr því. Ef ég
hefði bætt svo sem 1—l1/* fets þykku lagi af mold of-
an á grjótið, eða haft grjótlagið dálítið þykkra, þá hefði
fargið orðið hér um bil hæfilegt. Ég hafði látið senn-
epið allt í einu í lilöðuna og eitt útaf fyrir sig, svo það
var í einu lagi. J>etta var í rauninni rangt, því ein-
mitt fyrir það sama gat fargið ekki átt jafnvel við allt
sem í hlöðunni var. Há og bæligras þarf minnst farg,
liafrar nokkuð meira og sennepsstönglar langmest.
Mín meining er því, að þegar á að láta niður fleiri teg-
undir af grasi, sem er misstinnar og þurfa mismunandi
farg, að þá sé bezt að blanda þeim sem allra bezt sam-
an, svo að liinar mjúku og smágjörðu falli í holurnar
millum hinna stórvöxnu og stríðu, svo að allt fallisem
bezt saman, með sem minnstu fargi. J>að er auðskilið,
að því minna farg, sem þarf til þess að grasið falli full-
komlega saman og allt loft kreystist burt, því minni
liætta er fyrir, að safinn, sem er í jurtunum sjálfum,
kreystist úr þeim og með lionum ýms næringarefni, sem
eru uppleyst í safanum. Súrheyið missir því eftir því
minna af næringarefnum, sem minna farg þarf til að