Búnaðarrit - 01.01.1888, Page 106
102
fella það pétt saman og útrýma öllu loftinu, sem í því
var. Pegar menn gjöra súrhey úr maisstönglum og
öðrum stinnum jurtum í Ameríku, pásaxa menn grasið
í smábita með stórvöxnum hálmskurðarvélum, til pess
að minna farg purfi til að prýsta pví nægilega saman.
Yér höfuin ekki kost á slíku, og er pví einkar áríðandi
að gæta pess, að blanda sem bezt saman peim jurtum,
sem eru mismunandi stinnar og hafa meira af peim í
neðri lögunum en minna ofan á, ef unnt er að koma
pví við, pví mest fergjast pau lögin, sem undir liggja,
og pví meira ber á pessu, sem súrheyisgryfjan er dýpri.
Einmitt fyrir petta hafa menn erleudis ráðið frá pví í
seinni tíð að gjöra gryfjurnar mjög djúpar.
Súrhey petta var gefið 7 kúm og einu nauti og
liestum dálítið. Frá pví snemma í desember fram í
miðjan apríl var öllum kúnum gefiðjafnt af pví, hverri
40 pd. á dag, og svo fengu pær um 20 pd. liver á dag
af töðu og útlieyi til samans. J>ær, sein mjólkuðu bezt,
fengu nærri tóma töðu og pað bezta úr súrheyinu; hin-
ar, sem minna ínjólkuðu fengu útheyisbornara og pað
lakara af súrheyinu. Ég áleit, að gjöfin, sem beztu kýrn-
ar fengu, nfl. 20 pd. af töðu og 40 pd. af góðu súrheyi
á dag, samsvaraði 30 pd. gjöf af töðu á dag, eða að 4
pd. af súrheyi pyrfti á inóti 1 pd. af góðri töðu.
I sumar lagði ég ekki í súrhey annað en hérum 95
klyfjar af liafragrasi, sem ég lét í súrheyshlöðuna, tyrlði
og bar grjót á, eins og að nndanförnu. Svo var tyrft
yfir grjótið og borið ofan á um 70 klyfjar af purru
heyi. Súrheyið er nú einungis tæplega 1'/» fet á pykkt
en er mjög gott og virðist vera með bezta móti. Hafra-
grasið var slegið og látið niður í purru veðri. Fargið
er hér um bil 200 pd. á ferfeti.
J>að, sem ég hefi lesið um súrhey í útlendum rit-